Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2025 14:02 Alþingishúsið er eitt merkilegasta hús landsins. Ætli Alþingi Íslendinga sé ekki merkilegast stofnun og bygging sem við Íslendingar eigum. Íslandi í dag gafst einstakt tækifæri til að skoða hvern krók og kima Alþingis og fékk til þess sérstakt leyfi forseta Alþingis. Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira