„Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2025 19:36 Halldór Árnason var ánægður að sjá níu uppalda Blika spila gegn atvinnumannaliði frá Sviss. vísir Halldór Árnason var sáttur með margt en svekktur með mörkin sem Breiðablik gaf frá sér í 3-0 tapi gegn Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Meðal þess sem Halldór var sáttur við að sjá voru níu uppaldir Blikar inni á vellinum, þó hann segi engan nenna að hlusta á það þegar stórt tap er annars vegar. „Við byrjum leikinn virkilega vel og fáum góðar stöður til að komast yfir en því miður, eins og hefur gerst áður í Evrópu, þá köstum við leiknum frá okkur á stuttum tíma… Þetta er sviðsmynd sem við höfum séð áður í Evrópu, við spilum vel úti á velli en köstum þessu frá okkur með ódýrum mörkum“ sagði Halldór um leikinn. Hann sagði leikplanið sem hann lagði upp með hafa gengið vel eftir, liðið hafi sinnt sínum hlutverkum og skapað sér margar góðar stöður en gefið mörk frá sér, sem sé algjörlega óboðlegt. Breiðablik er enn í leit að sínum fyrstu stigum í Sambandsdeildinni en fær fimm tækifæri til viðbótar í vetur. Halldór segir markmið liðsins þó lúta að fleiru en bara stigasöfnun. „Markmiðið er auðvitað að vinna leiki og fá stig en við erum líka með markmið um að geta spilað við þessi lið á jafningagrundvelli, eins og mér fannst við gera í dag. Það er örugglega enginn sem nennir að hlusta á það, en við spilum með níu uppalda Blika á móti stóru atvinnumannaliði frá Sviss. Menn geta verið stoltir af því og það er auðvitað markmið Breiðabliks líka. Við gerðum margt mjög vel en á endanum fáum við tvö mörk á okkur, sem við getum ekki boðið upp á, og niðurstaðan varð eftir því.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
„Við byrjum leikinn virkilega vel og fáum góðar stöður til að komast yfir en því miður, eins og hefur gerst áður í Evrópu, þá köstum við leiknum frá okkur á stuttum tíma… Þetta er sviðsmynd sem við höfum séð áður í Evrópu, við spilum vel úti á velli en köstum þessu frá okkur með ódýrum mörkum“ sagði Halldór um leikinn. Hann sagði leikplanið sem hann lagði upp með hafa gengið vel eftir, liðið hafi sinnt sínum hlutverkum og skapað sér margar góðar stöður en gefið mörk frá sér, sem sé algjörlega óboðlegt. Breiðablik er enn í leit að sínum fyrstu stigum í Sambandsdeildinni en fær fimm tækifæri til viðbótar í vetur. Halldór segir markmið liðsins þó lúta að fleiru en bara stigasöfnun. „Markmiðið er auðvitað að vinna leiki og fá stig en við erum líka með markmið um að geta spilað við þessi lið á jafningagrundvelli, eins og mér fannst við gera í dag. Það er örugglega enginn sem nennir að hlusta á það, en við spilum með níu uppalda Blika á móti stóru atvinnumannaliði frá Sviss. Menn geta verið stoltir af því og það er auðvitað markmið Breiðabliks líka. Við gerðum margt mjög vel en á endanum fáum við tvö mörk á okkur, sem við getum ekki boðið upp á, og niðurstaðan varð eftir því.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira