Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 09:30 Ange Postecoglou hefur byrjað skeflilega sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest. EPA/Julio Munoz Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Postecoglou hefur verið aðeins í starfinu í þrjár vikur en liðið hefur spilað fyrstu sex leikina undir hans stjórn án þess að ná að fagna sigri. Hann varð með því fyrsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest í heila öld sem nær ekki að vinna einn af fyrstu sex leikjum sínum. Forest tapaði 3-2 á móti Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í Midtjylland í gær. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þegar Valdemar Byskov skoraði þriðja mark danska liðsins í leiknum mátti heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja: „Þú verður rekinn í fyrramálið“. Það er ekki oft sem þú heyrir stuðningsmenn syngja þannig um knattspyrnustjóra sinn hvað þá þegar hann er ekki búinn að vera í starfinu í einn mánuð. „Stuðningsmennirnir eru vonsviknir og þeir mega alveg hafa sína skoðun. Ég heyrði í þeim,“ sagði Ange Postecoglou eftir leikinn. Breska ríkisútvarpið sagði frá. Postecoglou fékk ekki að halda áfram með Tottenham síðasta vor þrátt fyrir að koma liðinu í Meistaradeildin. Hann fékk tækifæri hjá Forest þegar Espírito Santo var rekinn í byrjun september. „Það kemur mér ekkert á óvart í fótboltanum. Þetta eru aðstæðurnar sem við vinnum í. Ég get ekki stjórnað því,“ sagði Postecoglou. Þetta var fyrsti Evrópuleikur Forest á heimavelli sínum City Ground í 29 ár. Það gerði þetta tap enn sárara fyrir svekkta stuðningsmenn liðsins. Nokkrum dögum fyrr hafði liðið tapaði 1-0 á móti nýliðum Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vildi frekar að fólkið væri bjartsýnna á það sem ég er að gera. Ég get bara breytt því með því að fara að vinna fótboltaleiki,“ sagði Postecoglou. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira
Postecoglou hefur verið aðeins í starfinu í þrjár vikur en liðið hefur spilað fyrstu sex leikina undir hans stjórn án þess að ná að fagna sigri. Hann varð með því fyrsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest í heila öld sem nær ekki að vinna einn af fyrstu sex leikjum sínum. Forest tapaði 3-2 á móti Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í Midtjylland í gær. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þegar Valdemar Byskov skoraði þriðja mark danska liðsins í leiknum mátti heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja: „Þú verður rekinn í fyrramálið“. Það er ekki oft sem þú heyrir stuðningsmenn syngja þannig um knattspyrnustjóra sinn hvað þá þegar hann er ekki búinn að vera í starfinu í einn mánuð. „Stuðningsmennirnir eru vonsviknir og þeir mega alveg hafa sína skoðun. Ég heyrði í þeim,“ sagði Ange Postecoglou eftir leikinn. Breska ríkisútvarpið sagði frá. Postecoglou fékk ekki að halda áfram með Tottenham síðasta vor þrátt fyrir að koma liðinu í Meistaradeildin. Hann fékk tækifæri hjá Forest þegar Espírito Santo var rekinn í byrjun september. „Það kemur mér ekkert á óvart í fótboltanum. Þetta eru aðstæðurnar sem við vinnum í. Ég get ekki stjórnað því,“ sagði Postecoglou. Þetta var fyrsti Evrópuleikur Forest á heimavelli sínum City Ground í 29 ár. Það gerði þetta tap enn sárara fyrir svekkta stuðningsmenn liðsins. Nokkrum dögum fyrr hafði liðið tapaði 1-0 á móti nýliðum Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vildi frekar að fólkið væri bjartsýnna á það sem ég er að gera. Ég get bara breytt því með því að fara að vinna fótboltaleiki,“ sagði Postecoglou. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira