Umferðin færist inn á íbúðagötur Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2025 22:17 Bjarmi Guðlaugsson býr í Smárahverfi í Kópavogi. Vísir/Ívar Fannar Kópavogsbúar óttast að vegaframkvæmdir verði til þess að miklar umferðartafir verði á svæðinu. Ekkert samráð hafi verið haft við íbúa og umferð þyngist á íbúðagötum í staðinn. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á gatnamótum og akreinafjölda hér í kringum Smáralindina í Kópavogi. Íbúi óttast að stórslys sé í uppsiglingu og telur að með þessu muni bílaumferð þrýstast inn í íbúðahverfi. Búið er að fækka akreinum í báðar áttir á Smárahvammsvegi og beygjuakrein fjarlægð við gatnamótin við Fífuhvammsveg. Svipaðar breytingar voru gerðar við gatnamót Fífuhvammsvegar og Dalvegar þar sem þrír beygjuvasar voru fjarlægðir. „Umferðarþungi, eða biðtími ökumanna, eykst um 27 prósent eftir að þessar framkvæmdir hafa átt sér stað. Ef litið er til spár Vegagerðarinnar, til næstu tíu ára, er gert ráð fyrir því að umferðarþunginn á höfuðborgarsvæðinu aukast um tuttugu prósent. Þannig á næstu tíu árum mun þjónustustigið á þessum gatnamótum fara úr þjónustustigi C, sem er ásættanlegt, niður í þjónustuflokk E. Sem er óásættanlegt,“ segir Bjarmi Guðlaugsson, íbúi í Smárahverfi. Kópavogsbær hefur sagt tafirnar sem ökumenn upplifa vera vegna framkvæmdanna, en ástandið ætti að lagast. Bjarmi segir að ekkert samráð hafi verið haft við íbúa á svæðinu. „Ég óttast, og fleiri íbúar sem búa í neðri hluta Smárahverfis, að umferðarþunginn muni færast inn í Dalsmára þar sem bæði er fyrir leikskóli og skóli. Ökumenn verða ekki lengi að átta sig á því að það sé fljótlegri leið,“ segir Bjarmi. Samgöngur Kópavogur Vegagerð Umferð Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á gatnamótum og akreinafjölda hér í kringum Smáralindina í Kópavogi. Íbúi óttast að stórslys sé í uppsiglingu og telur að með þessu muni bílaumferð þrýstast inn í íbúðahverfi. Búið er að fækka akreinum í báðar áttir á Smárahvammsvegi og beygjuakrein fjarlægð við gatnamótin við Fífuhvammsveg. Svipaðar breytingar voru gerðar við gatnamót Fífuhvammsvegar og Dalvegar þar sem þrír beygjuvasar voru fjarlægðir. „Umferðarþungi, eða biðtími ökumanna, eykst um 27 prósent eftir að þessar framkvæmdir hafa átt sér stað. Ef litið er til spár Vegagerðarinnar, til næstu tíu ára, er gert ráð fyrir því að umferðarþunginn á höfuðborgarsvæðinu aukast um tuttugu prósent. Þannig á næstu tíu árum mun þjónustustigið á þessum gatnamótum fara úr þjónustustigi C, sem er ásættanlegt, niður í þjónustuflokk E. Sem er óásættanlegt,“ segir Bjarmi Guðlaugsson, íbúi í Smárahverfi. Kópavogsbær hefur sagt tafirnar sem ökumenn upplifa vera vegna framkvæmdanna, en ástandið ætti að lagast. Bjarmi segir að ekkert samráð hafi verið haft við íbúa á svæðinu. „Ég óttast, og fleiri íbúar sem búa í neðri hluta Smárahverfis, að umferðarþunginn muni færast inn í Dalsmára þar sem bæði er fyrir leikskóli og skóli. Ökumenn verða ekki lengi að átta sig á því að það sé fljótlegri leið,“ segir Bjarmi.
Samgöngur Kópavogur Vegagerð Umferð Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira