Síðasti fuglinn floginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. október 2025 14:15 Flugvélin átti að fara til Tenerife á mánudagsmorgun en komst aldrei úr landi. Vísir/MHH Síðasta flugvélin merkt flugfélaginu Play er farin úr landi og stefnir nú til Noregs. Vélin er í eigu kínversks félags og átti hún að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar samkvæmt nýrri reglugerð innviðaráðherra. Skuldirnar hafa enn ekki verið greiddar. Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð. Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Sjá meira
Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Sjá meira