Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2025 13:45 Arnar Guðjónsson þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari Tindastóls í sumar. vísir/arnar „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn. Stólarnir voru aftur á móti að keppa í Evrópukeppni í Bratislava í síðustu viku og festust á leiðinni heim í München vegna drónaumferðar á flugvellinum. Stólarnir unnu sigur í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í körfubolta á Slovan Bratislava í Slóvakíu á miðvikudag. Arnar vill meina að liðið sé samt sem áður ekki komið lengra í sínum undirbúningi fyrir tímabilið þrátt fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni. „Við náðum ekkert að byrja æfa fyrr. Við vorum með stráka í landsliðsverkefnum og stráka sem voru að klára einhverja túra á frystitogurum. Við komum aðeins seinna saman en við hefðum viljað,“ segir Arnar og heldur áfram. „Við vorum fastir í tvo sólarhringa í München og við fórum tvisvar upp í vél og aftur upp á eitthvað hostel. Það var bara svona eins og það var og ekkert sem þarf að væla yfir. Það er örugglega fólk sem hefur það mikið verra en við en að vera fastir í München yfir októberfest. Við náðum einni mjög góðri æfingu í München en svo erum við svo heppnir að Grindvíkingar hafa gefið okkur afnot af íþróttahúsinu í Grindavík og ég er núna að keyra frá Selfossi Suðurstrandarveginn á leiðinni á morgunæfingu í Grindavík,“ segir Arnar að lokum en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan 19:15 og gerður upp í Körfuboltakvöldi Extra klukkan 22:35. Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn. Stólarnir voru aftur á móti að keppa í Evrópukeppni í Bratislava í síðustu viku og festust á leiðinni heim í München vegna drónaumferðar á flugvellinum. Stólarnir unnu sigur í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í körfubolta á Slovan Bratislava í Slóvakíu á miðvikudag. Arnar vill meina að liðið sé samt sem áður ekki komið lengra í sínum undirbúningi fyrir tímabilið þrátt fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni. „Við náðum ekkert að byrja æfa fyrr. Við vorum með stráka í landsliðsverkefnum og stráka sem voru að klára einhverja túra á frystitogurum. Við komum aðeins seinna saman en við hefðum viljað,“ segir Arnar og heldur áfram. „Við vorum fastir í tvo sólarhringa í München og við fórum tvisvar upp í vél og aftur upp á eitthvað hostel. Það var bara svona eins og það var og ekkert sem þarf að væla yfir. Það er örugglega fólk sem hefur það mikið verra en við en að vera fastir í München yfir októberfest. Við náðum einni mjög góðri æfingu í München en svo erum við svo heppnir að Grindvíkingar hafa gefið okkur afnot af íþróttahúsinu í Grindavík og ég er núna að keyra frá Selfossi Suðurstrandarveginn á leiðinni á morgunæfingu í Grindavík,“ segir Arnar að lokum en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan 19:15 og gerður upp í Körfuboltakvöldi Extra klukkan 22:35.
Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira