Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 06:30 Paul Pierce er fyrrum NBA meistari með Boston Celtics og meðlimur í frægðarhöll körfuboltans. EPA/CJ GUNTHER Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Lögreglan handtók Pierce fyrir ölvunarakstur á hraðbraut í Los Angeles eftir að hann fannst sofandi undir stýri en þetta kemur fram í upplýsingum frá ríkislögreglunni. Umferðarlögreglan í Kaliforníu hafði verið að sinna ótengdum árekstri nokkurra ökutækja á norðurakreinum þjóðvegar 101 og lokuðu því fjórum af sex akreinum. BREAKING: Paul Pierce was arrested Tuesday night on suspicion of driving under the influence of alcohol.The California Highway Patrol says Pierce was found asleep in his car sitting in the middle of traffic on the 101 freeway in LA, where officers conducted a DUI investigation. pic.twitter.com/dQNciDHK8l— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 9, 2025 Þegar þeir opnuðu akreinarnar aftur um klukkustund síðar sáu þeir Range Rover-jeppa stöðvaðan á veginum, sunnan við slysstaðinn. Lögreglumenn sáu Pierce sofandi við stýrið og „tóku eftir merkjum um ölvun,“ svo þeir hófu rannsókn vegna gruns um ölvunarakstur, segir í fréttatilkynningunni. Hann var handtekinn fyrir minni háttar brot, ölvunarakstur, sem verður tekið fyrir af borgarlögmanni Los Angeles. Pierce svaraði ekki strax beiðni um umsögn og ekki tókst að finna frekari samskiptaupplýsingar um hann að svo stöddu. Hann kom seinna á samfélagsmiðla og sagðist aldrei hafa þurft að bíða svo lengi í umferðateppu. Hann hafi því orðið þreyttur á að bíða og sofnað. Pierce lék með Boston Celtics í fimmtán keppnistímabil og síðast með LA Clippers áður en hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Hann lék einnig með Brooklyn Nets og Washington Wizards. Pierce var tíu sinnum valinn í stjörnuliðið og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppni NBA árið 2008. Hann var tekinn inn í frægðarhöll körfuboltans árið 2021. Paul Pierce provides an update: Imagine being stuck in stand still traffic for 45 mins and falling asleep. I took this picture that night because I never been in stand still traffic for this long. I'm old, I'm tired, and I fell asleep. I'm good y'all thanks for the love. https://t.co/8iqxwqljQ0 pic.twitter.com/dOPa93e3vr— BASKETBALL ON 𝕏 (@BASKETBALLonX) October 10, 2025 NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Lögreglan handtók Pierce fyrir ölvunarakstur á hraðbraut í Los Angeles eftir að hann fannst sofandi undir stýri en þetta kemur fram í upplýsingum frá ríkislögreglunni. Umferðarlögreglan í Kaliforníu hafði verið að sinna ótengdum árekstri nokkurra ökutækja á norðurakreinum þjóðvegar 101 og lokuðu því fjórum af sex akreinum. BREAKING: Paul Pierce was arrested Tuesday night on suspicion of driving under the influence of alcohol.The California Highway Patrol says Pierce was found asleep in his car sitting in the middle of traffic on the 101 freeway in LA, where officers conducted a DUI investigation. pic.twitter.com/dQNciDHK8l— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 9, 2025 Þegar þeir opnuðu akreinarnar aftur um klukkustund síðar sáu þeir Range Rover-jeppa stöðvaðan á veginum, sunnan við slysstaðinn. Lögreglumenn sáu Pierce sofandi við stýrið og „tóku eftir merkjum um ölvun,“ svo þeir hófu rannsókn vegna gruns um ölvunarakstur, segir í fréttatilkynningunni. Hann var handtekinn fyrir minni háttar brot, ölvunarakstur, sem verður tekið fyrir af borgarlögmanni Los Angeles. Pierce svaraði ekki strax beiðni um umsögn og ekki tókst að finna frekari samskiptaupplýsingar um hann að svo stöddu. Hann kom seinna á samfélagsmiðla og sagðist aldrei hafa þurft að bíða svo lengi í umferðateppu. Hann hafi því orðið þreyttur á að bíða og sofnað. Pierce lék með Boston Celtics í fimmtán keppnistímabil og síðast með LA Clippers áður en hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Hann lék einnig með Brooklyn Nets og Washington Wizards. Pierce var tíu sinnum valinn í stjörnuliðið og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppni NBA árið 2008. Hann var tekinn inn í frægðarhöll körfuboltans árið 2021. Paul Pierce provides an update: Imagine being stuck in stand still traffic for 45 mins and falling asleep. I took this picture that night because I never been in stand still traffic for this long. I'm old, I'm tired, and I fell asleep. I'm good y'all thanks for the love. https://t.co/8iqxwqljQ0 pic.twitter.com/dOPa93e3vr— BASKETBALL ON 𝕏 (@BASKETBALLonX) October 10, 2025
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum