Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2025 11:32 Krystal-Jade Freeman skoraði 24 stig í sigri Hauka á KR. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Haukar unnu nýliða KR á Meistaravöllum, 70-92, í 2. umferð Bónus deildarinnar í fyrradag. Freeman skoraði 24 stig og nýtti níu af fjórtán skotum sínum. Þær Hallveig Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir fannst ekki mikið til Freeman koma fyrst í stað en hafa skipt um skoðun. „Haddý sagði áðan: Djöfull er ég búin að éta sokk,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Krystal-Jade Freeman „Okkur til varnar þá voru það eiginlegar orðnar opinberar upplýsingar að Haukar væru byrjaðir að leita annað. Við vorum búnar að sjá hana alveg hrottalega lélega á undirbúningstímabilinu. En hún er bara búin að vera drulluflott í þessum tveimur leikjum sem eru búnir af tímabilinu,“ sagði Hallveig. Hún er þó enn ekki alveg sannfærð um að Freeman sé rétti Bandaríkjamaðurinn fyrir Hauka. „Mér finnst hún ekki enn vera leikmaður sem passar beint inn í Haukaboltann. Það breytir ekki þeirri skoðun minni en hún er flottur leikmaður og sokkur á mig,“ sagði Hallveig. Í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum fyrir Hauka er Freeman með 23,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali. Hún er með 69,6 prósent skotnýtingu inni í teig og með hundrað prósent nýtingu í þriggja stiga skotum og vítaskotum. Haukar eru með fullt hús stiga í 2. sæti Bónus deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Grindavík í Ólafssal á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Haukar unnu nýliða KR á Meistaravöllum, 70-92, í 2. umferð Bónus deildarinnar í fyrradag. Freeman skoraði 24 stig og nýtti níu af fjórtán skotum sínum. Þær Hallveig Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir fannst ekki mikið til Freeman koma fyrst í stað en hafa skipt um skoðun. „Haddý sagði áðan: Djöfull er ég búin að éta sokk,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Krystal-Jade Freeman „Okkur til varnar þá voru það eiginlegar orðnar opinberar upplýsingar að Haukar væru byrjaðir að leita annað. Við vorum búnar að sjá hana alveg hrottalega lélega á undirbúningstímabilinu. En hún er bara búin að vera drulluflott í þessum tveimur leikjum sem eru búnir af tímabilinu,“ sagði Hallveig. Hún er þó enn ekki alveg sannfærð um að Freeman sé rétti Bandaríkjamaðurinn fyrir Hauka. „Mér finnst hún ekki enn vera leikmaður sem passar beint inn í Haukaboltann. Það breytir ekki þeirri skoðun minni en hún er flottur leikmaður og sokkur á mig,“ sagði Hallveig. Í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum fyrir Hauka er Freeman með 23,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali. Hún er með 69,6 prósent skotnýtingu inni í teig og með hundrað prósent nýtingu í þriggja stiga skotum og vítaskotum. Haukar eru með fullt hús stiga í 2. sæti Bónus deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Grindavík í Ólafssal á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58