Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 12:59 Elsa Pálsdóttir náði ekki upp lokalyftu sinni en sigurinn var löngu tryggður. Youtube Margfaldi heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum. Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira
Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum.
Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41
Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00
Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01
Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16
Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31