Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 08:48 Julian Fleming er ekki á leiðinni inn í NFL-deildina og gæti endað í fangelsi. Getty/Scott Taetsch Fótboltamaðurinn Julian Fleming var á góðri leið inn í NFL-deildina þegar hann og kærasta hans lentu í slysi. Nú hefur hann verið ákærður fyrir að bera sök á þessu hræðilega slysi. Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Háskólabolti NCAA Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira