Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 15:03 Sanne Troelsgaard spilaði sinn síðasta landsleik á Evrópumótinu í sumar og var eflaust búin að taka þessa ákvörðun þegar hún þakkaði fyrir leikinn. Image Photo Agency/Getty Images Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw) Danski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw)
Danski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira