Innlent

Sig­mundur endur­kjörinn for­maður

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður áfram formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður áfram formaður Miðflokksins. Vísir/Lýður Valberg

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var endurkjörinn formaður Miðflokksins á landsþingi flokksins á Hilton Reykjavík Nordica Hótelinu í dag. Sigmundur var einn í framboði.

Sigmundur þakkaði fyrir traustið í stuttri ræðu eftir að tilkynnt var um niðurstöður atkvæðagreiðslunnar.

„Takk kærlega fyrir traustið kæru vinir, ég mun standa undir því með nýrri stjórn.“

„Við munum öll saman gera miðflokkinn að stærsta breytingarafli sem íslensk stjórnmál hafa séð í að minnsta kosti áratuga skeið.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×