Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. október 2025 16:32 Ivan Hasek furðar sig ekki á ákvörðun tékkneska knattspyrnusambandsins. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Eftir óvænt tap gegn Færeyjum hafa báðir landsliðsþjálfarar Tékklands verið reknir úr starfi. Aðalþjálfarinn axlar fulla ábyrgð og segist skilja ákvörðunina. Tékkland er ellefu milljóna manna þjóð sem á sér ríka fótboltasögu og situr í 39. sæti heimslista FIFA. Tap gegn Færeyjum, rúmlega fimmtíu þúsund manna þjóð sem situr í 136. sæti heimslistans, var því afar óvænt. Tékkar brugðust mjög illa við tapinu og á fundi knattspyrnusambandsins í dag var ákveðið að reka aðalþjálfarann David Trunda og aðstoðarmann hans, Ivan Hasek, þrátt fyrir að Tékkland sé á leið í umspil um sæti á HM. Í tilkynningu sambandsins segir að framkvæmdastjórinn hafi tekið ákvörðunina með tapið gegn Færeyjum í huga. Tékkland er þó, þrátt fyrir tapið, á leið í umspil um sæti á HM. Tékkarnir eru enn fyrir ofan Færeyjar í riðlinum og þurfa bara að vinna lokaleikinn gegn Gíbraltar, sem hefur tapað öllum sex leikjunum hingað til og fengið á sig tuttugu mörk. Ef það bregst þá fer Tékkland samt í umspil, vegna þess að liðið vann B-Þjóðadeildina, undir stjórn Hasek. The Executive Committee of the Football Association of the Czech Republic today accepted the proposal of the association's chairman, David Trunda, to dismiss the national team's head coach Ivan Hašek and his assistant Jaroslav Veselý. The chairman of the association did so… pic.twitter.com/IRKe1hSLin— Czech Football National Team (@ceskarepre_eng) October 15, 2025 Óvíst er hver tekur við starfi aðalþjálfara en Hasek skilur ákvörðunina vel og óskar þeim sem tekur við góðs gengis. „Tapið í Færeyjum er algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð. Landsliðið er nógu gott til að komast á HM. Ég óska þeim og eftirmanni mínum alls hins besta“ sagði fyrrum landsliðsþjálfarinn. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum og bað þá afsökunar á tapinu, í viðtali við Sport í Tékklandi. HM 2026 í fótbolta Færeyski boltinn Tékkland Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Tékkland er ellefu milljóna manna þjóð sem á sér ríka fótboltasögu og situr í 39. sæti heimslista FIFA. Tap gegn Færeyjum, rúmlega fimmtíu þúsund manna þjóð sem situr í 136. sæti heimslistans, var því afar óvænt. Tékkar brugðust mjög illa við tapinu og á fundi knattspyrnusambandsins í dag var ákveðið að reka aðalþjálfarann David Trunda og aðstoðarmann hans, Ivan Hasek, þrátt fyrir að Tékkland sé á leið í umspil um sæti á HM. Í tilkynningu sambandsins segir að framkvæmdastjórinn hafi tekið ákvörðunina með tapið gegn Færeyjum í huga. Tékkland er þó, þrátt fyrir tapið, á leið í umspil um sæti á HM. Tékkarnir eru enn fyrir ofan Færeyjar í riðlinum og þurfa bara að vinna lokaleikinn gegn Gíbraltar, sem hefur tapað öllum sex leikjunum hingað til og fengið á sig tuttugu mörk. Ef það bregst þá fer Tékkland samt í umspil, vegna þess að liðið vann B-Þjóðadeildina, undir stjórn Hasek. The Executive Committee of the Football Association of the Czech Republic today accepted the proposal of the association's chairman, David Trunda, to dismiss the national team's head coach Ivan Hašek and his assistant Jaroslav Veselý. The chairman of the association did so… pic.twitter.com/IRKe1hSLin— Czech Football National Team (@ceskarepre_eng) October 15, 2025 Óvíst er hver tekur við starfi aðalþjálfara en Hasek skilur ákvörðunina vel og óskar þeim sem tekur við góðs gengis. „Tapið í Færeyjum er algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð. Landsliðið er nógu gott til að komast á HM. Ég óska þeim og eftirmanni mínum alls hins besta“ sagði fyrrum landsliðsþjálfarinn. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum og bað þá afsökunar á tapinu, í viðtali við Sport í Tékklandi.
HM 2026 í fótbolta Færeyski boltinn Tékkland Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira