Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 08:32 Slest hefur upp á vinskapinn hjá Wilfried Zaha og Jean-Philippe Mateta. getty/Laurence Griffiths Wilfried Zaha er langt frá því að vera sáttur með fyrrverandi samherja sinn hjá Crystal Palace, Jean-Philippe Mateta, og segir ummæli hans um hann vera ógeðsleg. Mateta skoraði sitt fyrsta mark fyrir franska landsliðið þegar það gerði 2-2 jafntefli við það íslenska á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026. Í samtali við L'Equipe rifjaði Mateta upp að eftir að hann kom til Palace hefði hann talað um að hann myndi spila fyrir franska landsliðið. Samherjar hans hefðu hins vegar hlegið að því og nefndi Zaha sérstaklega í því samhengi. Zaha segir þetta af og frá og í myndbandi á samfélagsmiðlum vísar hann ummælum Matetas til föðurhúsanna. „Afsakið er hausinn á mér er að rjúkandi. Ég verð að svara fyrir þetta Mateta mál því hann vill það ekki. Það sýnir mér ... þegar ég var að spila fyrir Palace og allir horfðu á mig og það var ljóst að þeir voru ekki ánægðir fyrir mína hönd,“ sagði Zaha. „Einu skiptin sem ég er ástríðufullur er inni á vellinum. En ég myndi aldrei hrekkja neinn eða segja að einhver næði ekki þessu markmiði sínu eða neitt slíkt. Það er ógeðslegt að sjá einhvern sem ég hélt að væri vinur minn gera svona lagað.“ Zaha segir að einungis hafi verið um saklaust grín að ræða og skilur ekki af hverju Mateta tók hann út fyrir sviga. Hann segir þetta ástæðuna fyrir því að hann eigi ekki vini í fótboltanum og haldi sig út af fyrir sig. Zaha er samningsbundinn Galatasaray en leikur sem lánsmaður með Charlotte í Bandaríkjunum. Mateta kom upphaflega til Palace á láni frá Mainz 05 í ársbyrjun 2021. Enska félagið gekk svo frá kaupunum á honum ári seinna. Mateta hefur leikið 164 leiki fyrir Palace og skorað fimmtíu mörk. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Fótbolti Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Mateta skoraði sitt fyrsta mark fyrir franska landsliðið þegar það gerði 2-2 jafntefli við það íslenska á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026. Í samtali við L'Equipe rifjaði Mateta upp að eftir að hann kom til Palace hefði hann talað um að hann myndi spila fyrir franska landsliðið. Samherjar hans hefðu hins vegar hlegið að því og nefndi Zaha sérstaklega í því samhengi. Zaha segir þetta af og frá og í myndbandi á samfélagsmiðlum vísar hann ummælum Matetas til föðurhúsanna. „Afsakið er hausinn á mér er að rjúkandi. Ég verð að svara fyrir þetta Mateta mál því hann vill það ekki. Það sýnir mér ... þegar ég var að spila fyrir Palace og allir horfðu á mig og það var ljóst að þeir voru ekki ánægðir fyrir mína hönd,“ sagði Zaha. „Einu skiptin sem ég er ástríðufullur er inni á vellinum. En ég myndi aldrei hrekkja neinn eða segja að einhver næði ekki þessu markmiði sínu eða neitt slíkt. Það er ógeðslegt að sjá einhvern sem ég hélt að væri vinur minn gera svona lagað.“ Zaha segir að einungis hafi verið um saklaust grín að ræða og skilur ekki af hverju Mateta tók hann út fyrir sviga. Hann segir þetta ástæðuna fyrir því að hann eigi ekki vini í fótboltanum og haldi sig út af fyrir sig. Zaha er samningsbundinn Galatasaray en leikur sem lánsmaður með Charlotte í Bandaríkjunum. Mateta kom upphaflega til Palace á láni frá Mainz 05 í ársbyrjun 2021. Enska félagið gekk svo frá kaupunum á honum ári seinna. Mateta hefur leikið 164 leiki fyrir Palace og skorað fimmtíu mörk.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Fótbolti Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira