Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2025 06:01 Blikakonur fá Íslandsmeistaraskjöldinn afhentan í dag. Vísir/Diego Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Meistararnir mætast í Bestu. Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Nottingham Forsest og Chelsea en endar með leik Fulham og Arsenal. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður á Íslandi, í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Í dag fer fram lokaumferðin í bestu deild kvenna í fótbolta en aðeins á eftir að spila þrjá leiki í efri hlutanum og FH-konur geta endanlega tryggt sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Formúlu 1-tímabilið er á lokasprettinum og nú eru menn komnir til Bandaríkjanna. Í kvöld fer fram tímatakan í Texas-kappakstrinum. Það verður einnig sýnt beint frá ensku B-deildinni, þýska handboltanum, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta Klukkan 18.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Þróttar og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 06.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Sýn Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.55 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik QPR og Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Charlton og Sheffield Wed. í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá sprettkeppninni í tengslum við Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik THW Kiel og MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 20.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Montreal Canadiens og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí. Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Meistararnir mætast í Bestu. Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Nottingham Forsest og Chelsea en endar með leik Fulham og Arsenal. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður á Íslandi, í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Í dag fer fram lokaumferðin í bestu deild kvenna í fótbolta en aðeins á eftir að spila þrjá leiki í efri hlutanum og FH-konur geta endanlega tryggt sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Formúlu 1-tímabilið er á lokasprettinum og nú eru menn komnir til Bandaríkjanna. Í kvöld fer fram tímatakan í Texas-kappakstrinum. Það verður einnig sýnt beint frá ensku B-deildinni, þýska handboltanum, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta Klukkan 18.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Þróttar og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 06.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Sýn Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.55 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik QPR og Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Charlton og Sheffield Wed. í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá sprettkeppninni í tengslum við Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik THW Kiel og MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 20.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Montreal Canadiens og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí.
Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum