„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 18. október 2025 17:24 Nic Chamberlain, þjálfari Blika, fagnar Íslandsmeistaratitilinum. Visir/Anton Brink Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. „Það hefur verið frábært að þjálfa Breiðablik, ekki bara á þessu ári heldur líka í fyrra. Við komum hingað með ákveðin markmið og höfum náð þeim. Það er gott að klára síðasta leikinn í Bestu deildinni með sigri,“ sagði Nic Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í dag. „Þegar maður lítur yfir tímabilið þá mættust tvö bestu liðin á þessu tímabili hér í dag, en við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár. Það er gott að enda á sigri í dag til þess að staðfesta það.“ Íslandsmeistararnir 2025.visir/ Anton Brink Nic var spurður út í tilfinningarnar sem fylgja því að skilja við liðið eftir þetta frábæra tímabil. „Ég hef ekki hugsað út í það, ef ég á að vera hreinskilin. Þetta verður tilfinningaþrungið, stelpurnar hafa verið frábærar og ég hef byggt upp sérstakt samband við alla hérna í Kópavogi. Það verður erfitt að kveðja.“ Eru einhverjir leikmenn sem þú hefur áhuga á að taka með þér til Kristianstad? „Það eru nokkrir leikmenn í deildinni almennt sem við munum fylgjast með, en við þurfum fyrst að sjá hvað þarf að gera hjá Kristianstad. Megináhersla mín hefur verið að klára tímabilið vel og ekki trufla leikmenn með öðru. Það eru nokkrar vikur í evrópuleik, ég get kannski aðeins byrjað að vinna með Kristianstad í vikunni en í kvöld ætlum við að fagna tvennunni almennilega og svo er endurheimt á morgun.“ Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
„Það hefur verið frábært að þjálfa Breiðablik, ekki bara á þessu ári heldur líka í fyrra. Við komum hingað með ákveðin markmið og höfum náð þeim. Það er gott að klára síðasta leikinn í Bestu deildinni með sigri,“ sagði Nic Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í dag. „Þegar maður lítur yfir tímabilið þá mættust tvö bestu liðin á þessu tímabili hér í dag, en við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár. Það er gott að enda á sigri í dag til þess að staðfesta það.“ Íslandsmeistararnir 2025.visir/ Anton Brink Nic var spurður út í tilfinningarnar sem fylgja því að skilja við liðið eftir þetta frábæra tímabil. „Ég hef ekki hugsað út í það, ef ég á að vera hreinskilin. Þetta verður tilfinningaþrungið, stelpurnar hafa verið frábærar og ég hef byggt upp sérstakt samband við alla hérna í Kópavogi. Það verður erfitt að kveðja.“ Eru einhverjir leikmenn sem þú hefur áhuga á að taka með þér til Kristianstad? „Það eru nokkrir leikmenn í deildinni almennt sem við munum fylgjast með, en við þurfum fyrst að sjá hvað þarf að gera hjá Kristianstad. Megináhersla mín hefur verið að klára tímabilið vel og ekki trufla leikmenn með öðru. Það eru nokkrar vikur í evrópuleik, ég get kannski aðeins byrjað að vinna með Kristianstad í vikunni en í kvöld ætlum við að fagna tvennunni almennilega og svo er endurheimt á morgun.“
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira