„Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2025 11:01 Þorlákur Árnason var allt annað en sáttur við vinnubrögð Arnars Þórs Stefánssonar eftir að hann lét reka Þorlák af velli. Sýn Sport Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks. Rauða spjaldið og aðdragandi þess var til umræðu í frábærum þætti af Stúkunni á mánudagskvöld og má heyra umræðuna og köll manna á vellinum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Þorlákur hneykslaður eftir rautt spjald Þorlákur fékk munnlega viðvörun á 67. mínútu leiksins eftir köll sín þegar KR-ingurinn Guðmundur Andri Tryggvason lá á vellinum. „Í guðanna bænum stattu í fæturna,“ heyrðist kallað og í kjölfarið fór dómarinn Helgi Mikael Jónasson að Þorláki og varaði hann við: „Annað svona og þá ferðu upp í stúku. Ég ætlast til virðingar gagnvart mér og öðrum. Hættu!“ „Má ég ekki tala við þig? Af hverju má ég ekki tala við dómarann?“ spurði Þorlákur og fékk þau svör frá varadómaranum Arnari Þór Stefánssyni að hann væri löngu kominn yfir línuna. Í kjölfarið virðist Guðmundur Andri hafa látið ljót orð falla í garð Þorláks en það endaði þó með því að Arnar kallaði á Helga Mikael og lét reka Þorlák af velli. Guðmundur Andri sagði ,,þegiðu sköllótta helvítið þitt’’ við Þorlák Árnason. Ekki fallegt. pic.twitter.com/qxAlG8pcTj— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 19, 2025 Þorláki sárnaði greinilega brottreksturinn og spurði hann Arnar ítrekað: „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig? Heyrðiru hvað hann sagði við mig?“ Baldur Sigurðsson sagði í Stúkunni erfitt að vita hvað valdið hefði rauða spjaldinu: „Við alla vega heyrum hann ekki segja neitt ljótt sem að verðskuldar beint rautt spjald. Það virðist bara vera að Arnar hafi bara fengið nóg af honum tala, og það hafi verðskuldað beint rautt. Hann fékk ekki einu sinni gult til viðvörunar,“ sagði Baldur en umræðuna og atburðarásina á Meistaravöllum má sjá í spilaranum hér að ofan. Besta deild karla ÍBV Stúkan Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Rauða spjaldið og aðdragandi þess var til umræðu í frábærum þætti af Stúkunni á mánudagskvöld og má heyra umræðuna og köll manna á vellinum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Þorlákur hneykslaður eftir rautt spjald Þorlákur fékk munnlega viðvörun á 67. mínútu leiksins eftir köll sín þegar KR-ingurinn Guðmundur Andri Tryggvason lá á vellinum. „Í guðanna bænum stattu í fæturna,“ heyrðist kallað og í kjölfarið fór dómarinn Helgi Mikael Jónasson að Þorláki og varaði hann við: „Annað svona og þá ferðu upp í stúku. Ég ætlast til virðingar gagnvart mér og öðrum. Hættu!“ „Má ég ekki tala við þig? Af hverju má ég ekki tala við dómarann?“ spurði Þorlákur og fékk þau svör frá varadómaranum Arnari Þór Stefánssyni að hann væri löngu kominn yfir línuna. Í kjölfarið virðist Guðmundur Andri hafa látið ljót orð falla í garð Þorláks en það endaði þó með því að Arnar kallaði á Helga Mikael og lét reka Þorlák af velli. Guðmundur Andri sagði ,,þegiðu sköllótta helvítið þitt’’ við Þorlák Árnason. Ekki fallegt. pic.twitter.com/qxAlG8pcTj— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 19, 2025 Þorláki sárnaði greinilega brottreksturinn og spurði hann Arnar ítrekað: „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig? Heyrðiru hvað hann sagði við mig?“ Baldur Sigurðsson sagði í Stúkunni erfitt að vita hvað valdið hefði rauða spjaldinu: „Við alla vega heyrum hann ekki segja neitt ljótt sem að verðskuldar beint rautt spjald. Það virðist bara vera að Arnar hafi bara fengið nóg af honum tala, og það hafi verðskuldað beint rautt. Hann fékk ekki einu sinni gult til viðvörunar,“ sagði Baldur en umræðuna og atburðarásina á Meistaravöllum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Besta deild karla ÍBV Stúkan Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira