„Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Smári Jökull Jónsson skrifar 22. október 2025 11:53 Arnar Hjálmsson er formaður Félags flugumferðarstjóra Vísir/Vilhelm Formaður félags flugumferðastjóri segir vonbrigði hve lítið hafi komið út úr fundi félagsins við fulltrúa samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasamjara í gær. Rúmur sólarhringur er þar til næstu verkfallsaðgerðir flugumferðastjóra hefjast. Annað verkfall flugumferðastjóra er áætlað klukkan tvö eftir hádegi á morgun fimmtudag og mun standa yfir til klukkan sjö annað kvöld. Ef af verkfallinu verður mun engin umferð verða leyfð á flugstjórnarsviði Keflavíkurflugvallar á meðan á því stendur. Samtals eru fimmtíu og þrjár komur og brottfarir flugvéla áætlaðar á Keflavíkurflugvelli á meðan verkfallið á að standa yfir og ljóst að það myndi raska áætlunum þúsunda farþega. Smá glufa og því haldið áfram Fundi deiluaðila var frestað í gær en nýr fundur hófst klukkan ellefu í morgun og Arnar Hjálmsson formaður Félags flugumferðastjóra sagði fyrir þann fund að viðræður á fundinum í gær hafi gengið hægt. „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær en samt smá glufa þannig að við ákváðum að halda áfram í dag,“ sagði Arnar í samtali við fréttastofu í morgun. Núna er rúmur sólarhringur til stefnu þar til næstu aðgerðir hefjast, ertu bjartsýnn á að samningar náist? Við erum að vonast til að komast eitthvað áfram núna, það er sameiginlegur fundur klukkan ellefu,“ sagði Arnar í samtali við fréttastofu í morgun. Fara ekki í verkfall að gamni sínu Hann segir að deiluaðilar séu að kasta á milli sín útfærslum og reyna að komast út úr þeirri stöðu sem deilan er í. Hann er ekki smeykur um að lög verði sett á verkfallið og það hafi ekki komið til tals þó möguleikinn sé vissulega til staðar. Umræðan í samfélaginu trufli ekki viðræður. „Hún svo sem hefur engin rosaleg áhrif. Auðvitað heyrum við [ýmislegt] og erum ekkert að fara í neinar vinnustöðvanir að gamni okkar. Það er ekki markmið að fara í vinnustöðvanir til að valda sem mestu tjóni heldur notum við þetta af illri nauðsyn til að reyna að hreyfa við hlutum,“ en bæði Icelandair og Samtök ferðaþjónusunnar hafa gagnrýnt verkfallsaðgerðirnar harðlega. Samkvæmt Arnari hefur samninganefnd Samtaka atvinnulífsins ekki hafa komið með nýjar hugmyndir að borðinu síðan viðræður hófust á ný. Fundurinn í gær var boðaður eftir að flugumferðastjórar komu með hugmynd inn í viðræðurnar sem talið var að flötur væri fyrir að ræða frekar. „Við áttum von á aðeins meiri og sterkari viðbrögðum og betri. En engu að síður útilokum við ekki neitt og höldum bara áfram,“ sagði Arnar að lokum en hvorki ríkissáttasemjari né formaður samninganefndar SA gáfu kost á viðtali áður en fundur hófst í morgun. Fréttir af flugi Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Annað verkfall flugumferðastjóra er áætlað klukkan tvö eftir hádegi á morgun fimmtudag og mun standa yfir til klukkan sjö annað kvöld. Ef af verkfallinu verður mun engin umferð verða leyfð á flugstjórnarsviði Keflavíkurflugvallar á meðan á því stendur. Samtals eru fimmtíu og þrjár komur og brottfarir flugvéla áætlaðar á Keflavíkurflugvelli á meðan verkfallið á að standa yfir og ljóst að það myndi raska áætlunum þúsunda farþega. Smá glufa og því haldið áfram Fundi deiluaðila var frestað í gær en nýr fundur hófst klukkan ellefu í morgun og Arnar Hjálmsson formaður Félags flugumferðastjóra sagði fyrir þann fund að viðræður á fundinum í gær hafi gengið hægt. „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær en samt smá glufa þannig að við ákváðum að halda áfram í dag,“ sagði Arnar í samtali við fréttastofu í morgun. Núna er rúmur sólarhringur til stefnu þar til næstu aðgerðir hefjast, ertu bjartsýnn á að samningar náist? Við erum að vonast til að komast eitthvað áfram núna, það er sameiginlegur fundur klukkan ellefu,“ sagði Arnar í samtali við fréttastofu í morgun. Fara ekki í verkfall að gamni sínu Hann segir að deiluaðilar séu að kasta á milli sín útfærslum og reyna að komast út úr þeirri stöðu sem deilan er í. Hann er ekki smeykur um að lög verði sett á verkfallið og það hafi ekki komið til tals þó möguleikinn sé vissulega til staðar. Umræðan í samfélaginu trufli ekki viðræður. „Hún svo sem hefur engin rosaleg áhrif. Auðvitað heyrum við [ýmislegt] og erum ekkert að fara í neinar vinnustöðvanir að gamni okkar. Það er ekki markmið að fara í vinnustöðvanir til að valda sem mestu tjóni heldur notum við þetta af illri nauðsyn til að reyna að hreyfa við hlutum,“ en bæði Icelandair og Samtök ferðaþjónusunnar hafa gagnrýnt verkfallsaðgerðirnar harðlega. Samkvæmt Arnari hefur samninganefnd Samtaka atvinnulífsins ekki hafa komið með nýjar hugmyndir að borðinu síðan viðræður hófust á ný. Fundurinn í gær var boðaður eftir að flugumferðastjórar komu með hugmynd inn í viðræðurnar sem talið var að flötur væri fyrir að ræða frekar. „Við áttum von á aðeins meiri og sterkari viðbrögðum og betri. En engu að síður útilokum við ekki neitt og höldum bara áfram,“ sagði Arnar að lokum en hvorki ríkissáttasemjari né formaður samninganefndar SA gáfu kost á viðtali áður en fundur hófst í morgun.
Fréttir af flugi Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent