Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Kári Mímisson skrifar 23. október 2025 22:37 Daníel Guðni Guðmundsson gat leyft sér ævintýramennsku í kvöld. Vísir / Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. „Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
„Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05