Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. október 2025 19:42 Sumar voru með skilti og aðrar ekki. Vísir/Anton Brink Fjölmenni var á Arnarhóli í dag þar sem haldið var upp á það að fimmtíu ár væru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975 með kvennaverkfalli. Konur um allt land lögðu niður launaða og ólaunða vinnu í tilefni dagsins, og margar yfirgáfu vinnustaði sína klukkan 13:30. Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink
Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54