Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2025 11:45 Leikmönnum Liverpool lýst ekkert á stöðuna. Ekki frekar en stuðningsmönnum liðsins. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. Dagurinn hófst þó á leik Chelsea og Sunderland. Alejandro Garnacho kom Chelsea yfir strax á fjórðu mínútu, en Wilson Isidor jafnaði metin fyrir Sunderland áður en Chemsdine Talbi tryggði gestunum dramatískan sigur. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Sunderland Þá var einnig dramatík í leik Newcastle og Fulham þar sem Bruno Guimaraes reyndist hetja heimamanna. Jacob Murphy hafði komið Newcastle yfir snemma leiks áður en Sasa Lukic jafnaði metin fyrir Fulham í síðari hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Newcastle og Fulham Í Manchester-borg tók Manchester United svo á móti Brighton. Matheus Cunha, Casemiro og Bryan Mbeumo sáu til þess að heimamenn voru með þægilega 3-0 forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, en Danny Welbeck og Charalampos Kostoulas minnkuðu muninn fyrir Brighton með mörkum á 74. og 92. mínútu. Áðurnefndur Mbeumo gerði þó út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki United á 96. mínútu. Klippa: Mörkin úr leik Manchester United og Brighton Að lokum sótti Liverpool Brentford heim til Lundúna. Dango Ouattara og Kevin Schade skoruðu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik áður en Milos Kerkez minnkaði muninn fyrir gestina með síðustu snertingu fyrir hlé. Igor Thiago endurheimti tveggja marka forskot Brentford með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en Mohamed Salah gaf Liverpool von á 89. mínútu. Fleiri urðu mörkin þó ekki og fjórða tap Liverpool í deildinni í röð því staðreynd. Klippa: Mörkin úr leik Brentford og Liverpool Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Dagurinn hófst þó á leik Chelsea og Sunderland. Alejandro Garnacho kom Chelsea yfir strax á fjórðu mínútu, en Wilson Isidor jafnaði metin fyrir Sunderland áður en Chemsdine Talbi tryggði gestunum dramatískan sigur. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Sunderland Þá var einnig dramatík í leik Newcastle og Fulham þar sem Bruno Guimaraes reyndist hetja heimamanna. Jacob Murphy hafði komið Newcastle yfir snemma leiks áður en Sasa Lukic jafnaði metin fyrir Fulham í síðari hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Newcastle og Fulham Í Manchester-borg tók Manchester United svo á móti Brighton. Matheus Cunha, Casemiro og Bryan Mbeumo sáu til þess að heimamenn voru með þægilega 3-0 forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, en Danny Welbeck og Charalampos Kostoulas minnkuðu muninn fyrir Brighton með mörkum á 74. og 92. mínútu. Áðurnefndur Mbeumo gerði þó út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki United á 96. mínútu. Klippa: Mörkin úr leik Manchester United og Brighton Að lokum sótti Liverpool Brentford heim til Lundúna. Dango Ouattara og Kevin Schade skoruðu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik áður en Milos Kerkez minnkaði muninn fyrir gestina með síðustu snertingu fyrir hlé. Igor Thiago endurheimti tveggja marka forskot Brentford með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en Mohamed Salah gaf Liverpool von á 89. mínútu. Fleiri urðu mörkin þó ekki og fjórða tap Liverpool í deildinni í röð því staðreynd. Klippa: Mörkin úr leik Brentford og Liverpool
Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti