Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 14:01 Það var mjög gaman hjá Austin Reaves í sigri Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt. Getty/Ezra Shaw Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic hefur byrjað tímabilið frábærlega en gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Liðið er líka án LeBron James sem hefur ekki enn spilað leik á tímabilinu. Þá er gott að vera með leikmann eins og Reaves. Reaves setti nýtt persónulegt met með því að skora 51 stig en þar á meðal voru fjögur háspennuvítaskot á síðustu 32 sekúndunum í þessum 127-120 sigri. Reaves skoraði sex þriggja stiga körfur í leiknum og bætti við 11 fráköstum og 9 stoðsendingum við öll stigin sín. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn á síðustu fjörutíu árum sem nær leik með 50 stigum, 11 fráköstum og 9 stoðsendingum. Hinir eru Luka Doncic, Russell Westbrook (tvisvar) og James Harden (tvisvar). Það þarf hins vegar að fara mun lengra aftur til að finna slíka frammistöðu í Lakers-búningnum. Síðasti leikmaður Lakers til að ná þessu var Elgin Baylor sem var með 50 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Boston Celtics 13. febrúar 1983. NBA Players with 51 points, 11 rebounds, & 9 Assists in a single game:Elgin BaylorWilt Chamberlain Kareem Abdul-Jabbar Russell WestbrookJames HardenLuka DoncicAustin Reaves“I have no words” ⭐️pic.twitter.com/8c05QEkewX— The Laker Files (@LakerFiles) October 27, 2025 NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Doncic hefur byrjað tímabilið frábærlega en gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Liðið er líka án LeBron James sem hefur ekki enn spilað leik á tímabilinu. Þá er gott að vera með leikmann eins og Reaves. Reaves setti nýtt persónulegt met með því að skora 51 stig en þar á meðal voru fjögur háspennuvítaskot á síðustu 32 sekúndunum í þessum 127-120 sigri. Reaves skoraði sex þriggja stiga körfur í leiknum og bætti við 11 fráköstum og 9 stoðsendingum við öll stigin sín. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn á síðustu fjörutíu árum sem nær leik með 50 stigum, 11 fráköstum og 9 stoðsendingum. Hinir eru Luka Doncic, Russell Westbrook (tvisvar) og James Harden (tvisvar). Það þarf hins vegar að fara mun lengra aftur til að finna slíka frammistöðu í Lakers-búningnum. Síðasti leikmaður Lakers til að ná þessu var Elgin Baylor sem var með 50 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Boston Celtics 13. febrúar 1983. NBA Players with 51 points, 11 rebounds, & 9 Assists in a single game:Elgin BaylorWilt Chamberlain Kareem Abdul-Jabbar Russell WestbrookJames HardenLuka DoncicAustin Reaves“I have no words” ⭐️pic.twitter.com/8c05QEkewX— The Laker Files (@LakerFiles) October 27, 2025
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum