Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Lovísa Arnardóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. október 2025 09:13 Miklar tafir eru í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu eftir snjókomu næturinnar. Vísir/Tómas G. Pétur Matthíasson, upplýsingfulltrúi Vegagerðarinnar, segir að vel hafi gengið í morgun að ryðja götur og það hjálpi til að snjórinn sé blautur. „Enginn skafrenningur og ekkert að hlaðast upp. En eins og venjulega er það helst hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem stöku bíll er vanbúinn, stoppar og kemst ekki áfram og það tefur að við getum hreinsað betur,“ segir G. Pétur. Hann segir allan flota Vegagerðarinnar úti að ryðja og að hann hafi heyrt af óhöppum víða um höfuðborgarsvæðið. „Já það er einn og einn á höfuðborgarsvæðinu sem hefur lent í vandræðum en það er ekki mjög mikið.“ Bætir í snjókomu í dag og viðvaranir. Viðbúnaður hjá ykkur? „Já við fylgjumst vel með og erum í startholunum með öll okkar tæki til að halda öllu opnu. Þannig það verður örugglega erfiðara veður seinnipartinn í dag en mér sýnist Veðurstofan vera að spá því að þetta komi örlítið fyrr en við áttum von á. Þannig við erum bara tilbúin.“ Hann segir best fyrir fólk að fara ekki út á illa búnum bílum. „Það er lang mikilvægast. Betra að reyna að koma sér með öðrum leiðum til vinnu. En aðalatriðið er að ef þú ert á sumardekkjum kemstu bara ekki neitt.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum af veðrinu í vaktinni á Vísi. Veður Færð á vegum Umferð Vegagerð Snjómokstur Tengdar fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
„Enginn skafrenningur og ekkert að hlaðast upp. En eins og venjulega er það helst hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem stöku bíll er vanbúinn, stoppar og kemst ekki áfram og það tefur að við getum hreinsað betur,“ segir G. Pétur. Hann segir allan flota Vegagerðarinnar úti að ryðja og að hann hafi heyrt af óhöppum víða um höfuðborgarsvæðið. „Já það er einn og einn á höfuðborgarsvæðinu sem hefur lent í vandræðum en það er ekki mjög mikið.“ Bætir í snjókomu í dag og viðvaranir. Viðbúnaður hjá ykkur? „Já við fylgjumst vel með og erum í startholunum með öll okkar tæki til að halda öllu opnu. Þannig það verður örugglega erfiðara veður seinnipartinn í dag en mér sýnist Veðurstofan vera að spá því að þetta komi örlítið fyrr en við áttum von á. Þannig við erum bara tilbúin.“ Hann segir best fyrir fólk að fara ekki út á illa búnum bílum. „Það er lang mikilvægast. Betra að reyna að koma sér með öðrum leiðum til vinnu. En aðalatriðið er að ef þú ert á sumardekkjum kemstu bara ekki neitt.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum af veðrinu í vaktinni á Vísi.
Veður Færð á vegum Umferð Vegagerð Snjómokstur Tengdar fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30