Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 10:30 Mari Järsk og Eygló Fanndal Sturludóttur eru öflugar íþróttakonur sem fá nú grein á Íslandsmótinu nefnda eftir sér. @eyglo_fanndal, @mari_jaersk Íslandsmótið í CrossFit fer fram í næstu viku og það er athyglisvert þema í nafnagjöf á keppnisgreinum mótsins í ár. CrossFit Reykjavík hefur yfirumsjón með Íslandsmótinu sem fer fram frá 6. til 8. nóvember. Hér erum við að tala um keppni í opnum flokki. Byrjað er að tilkynna um greinar keppninnar á miðlum CrossFit Íslands og þar er augljóst þema í gangi. Fyrsta greinin var nefnd í höfuðið á ofurhlaupakonunni Mari Järsk sem er þekkt fyrir þátttöku sína í bakgarðshlaupunum en hún hefur tvívegis borið sigur úr býtum í Bakgarður 101 og einu sinni í Bakgarðskeppninni í Heiðmörk. Í þessari fyrstu grein skiptast keppendur á að hlaupa og róa. Fyrst eru hlaupnir þrír kílómetrar á hlaupabretti, svo taka við tveir kílómetrar í róðararvélinni og svo að lokum er hlaupinn einn kílómetri á hlaupabretti. Fjórða greinin var nefnd í höfuðið á lyftingakonunni Eygló Fanndal Sturludóttur en hún varð fyrst Íslendinga til þess að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum á Evrópumóti í Moldóvu í apríl 2025. Í fjórðu greininni eru fimm umferðir af 200 metra hlaupi og sex snörunum með sextíu kílóum (karlar) og fjörutíu kílóum (konur). Það verða auðvitað að vera ólympískar lyftingar í grein sem er nefnd eftir Eyglóu Fanndal. Það verður síðan fróðlegt að sjá hvaða fleiri íþróttakonur fá grein nefnda eftir sig á mótinu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
CrossFit Reykjavík hefur yfirumsjón með Íslandsmótinu sem fer fram frá 6. til 8. nóvember. Hér erum við að tala um keppni í opnum flokki. Byrjað er að tilkynna um greinar keppninnar á miðlum CrossFit Íslands og þar er augljóst þema í gangi. Fyrsta greinin var nefnd í höfuðið á ofurhlaupakonunni Mari Järsk sem er þekkt fyrir þátttöku sína í bakgarðshlaupunum en hún hefur tvívegis borið sigur úr býtum í Bakgarður 101 og einu sinni í Bakgarðskeppninni í Heiðmörk. Í þessari fyrstu grein skiptast keppendur á að hlaupa og róa. Fyrst eru hlaupnir þrír kílómetrar á hlaupabretti, svo taka við tveir kílómetrar í róðararvélinni og svo að lokum er hlaupinn einn kílómetri á hlaupabretti. Fjórða greinin var nefnd í höfuðið á lyftingakonunni Eygló Fanndal Sturludóttur en hún varð fyrst Íslendinga til þess að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum á Evrópumóti í Moldóvu í apríl 2025. Í fjórðu greininni eru fimm umferðir af 200 metra hlaupi og sex snörunum með sextíu kílóum (karlar) og fjörutíu kílóum (konur). Það verða auðvitað að vera ólympískar lyftingar í grein sem er nefnd eftir Eyglóu Fanndal. Það verður síðan fróðlegt að sjá hvaða fleiri íþróttakonur fá grein nefnda eftir sig á mótinu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira