Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2025 06:01 Matheus Cunha og félagar í Manchester United verða í beinni útsendingu á Sýn Sport 2, þegar þeir mæta Nottingham Forest, og augu manna í Doc Zone á Sýn Sport verða eflaust einnig á leiknum. Getty/Simon Stacpoole Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Allar beinar útsendingar má finna á vef Sýnar. Sýn Sport Strákarnir í Doc Zone fylgjast með öllu því helsta í boltanum, og jafnvel víðar, og hefja leik klukkan 14:40. Þeir stimpla sig svo út rétt áður en Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea hefst klukkan 17:30. Um kvöldið eru svo Laugardagsmörkin, klukkan 19:35, áður en Liverpool tekur á móti Aston Villa og reynir að snúa við afleitu gengi sínu að undanförnu. Sýn Sport 2 Nottingham Forest og Manchester United mætast kl. 15 í afar áhugaverðum leik klukkan 15, þar sem Sean Dyche er mættur í brúna hjá Forest eftir að gagnrýnt Rúben Amorim og sagst sjálfur geta náð betri árangri með 4-4-2 kerfi en Amorim hefði gert með sínu 3-4-3 kerfi. Sýn Sport 3 Arsenal reynir að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og halda marki sínu áfram hreinu eftir magnaðan októbermánuð, þegar liðið sækir Burnley heim klukkan 15. Sýn Sport 4-6 Á öðrum hliðarrásum Sýnar Sport má finna fleiri leiki klukkan 15 því þá mætast Brighton og Leeds, Crystal Palace og Brentford, og Fulham og Wolves. Sýn Sport Ísland Bónus-deild kvenna á sviðið á Sport Íslands rásunum. Hamar/Þór og Stjarnan mætast klukkan 15 og svo Keflavík og Njarðvík í alvöru grannaslag klukkan 17:15. Pílan á svo sviðið klukkan 20 þegar keppt verður í Kvikunni í Grindavík, á öðru kvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Búast má við afar spennandi kvöldi. Sýn Sport Ísland 2-4 Þrír leikir hefjast á sama tíma í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Valur tekur á móti KR, Ármann mætir Haukum og Grindavík fær Tindastól í heimsókn. Sýn Sport Ísland 5 Bein útsending frá Rolex Grand Final mótinu á DP heimsmótaröðinni í golfi hefst klukkan 11. Sýn Sport Viaplay Dagskráin á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30 með leik Leicester og Blackburn í ensku B-deildinni. QPR og Ipswich mætast svo klukkan 15 og þá tekur þýski boltinn við með stórleik Bayern München og Leverkusen. Um kvöldið er svo hægt að sjá NHL-leiki á milli Sharks og Avalanche, og Sabres og Capitals, og MLB-leik Blue Jays og Dodgers á miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Allar beinar útsendingar má finna á vef Sýnar. Sýn Sport Strákarnir í Doc Zone fylgjast með öllu því helsta í boltanum, og jafnvel víðar, og hefja leik klukkan 14:40. Þeir stimpla sig svo út rétt áður en Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea hefst klukkan 17:30. Um kvöldið eru svo Laugardagsmörkin, klukkan 19:35, áður en Liverpool tekur á móti Aston Villa og reynir að snúa við afleitu gengi sínu að undanförnu. Sýn Sport 2 Nottingham Forest og Manchester United mætast kl. 15 í afar áhugaverðum leik klukkan 15, þar sem Sean Dyche er mættur í brúna hjá Forest eftir að gagnrýnt Rúben Amorim og sagst sjálfur geta náð betri árangri með 4-4-2 kerfi en Amorim hefði gert með sínu 3-4-3 kerfi. Sýn Sport 3 Arsenal reynir að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og halda marki sínu áfram hreinu eftir magnaðan októbermánuð, þegar liðið sækir Burnley heim klukkan 15. Sýn Sport 4-6 Á öðrum hliðarrásum Sýnar Sport má finna fleiri leiki klukkan 15 því þá mætast Brighton og Leeds, Crystal Palace og Brentford, og Fulham og Wolves. Sýn Sport Ísland Bónus-deild kvenna á sviðið á Sport Íslands rásunum. Hamar/Þór og Stjarnan mætast klukkan 15 og svo Keflavík og Njarðvík í alvöru grannaslag klukkan 17:15. Pílan á svo sviðið klukkan 20 þegar keppt verður í Kvikunni í Grindavík, á öðru kvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Búast má við afar spennandi kvöldi. Sýn Sport Ísland 2-4 Þrír leikir hefjast á sama tíma í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Valur tekur á móti KR, Ármann mætir Haukum og Grindavík fær Tindastól í heimsókn. Sýn Sport Ísland 5 Bein útsending frá Rolex Grand Final mótinu á DP heimsmótaröðinni í golfi hefst klukkan 11. Sýn Sport Viaplay Dagskráin á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30 með leik Leicester og Blackburn í ensku B-deildinni. QPR og Ipswich mætast svo klukkan 15 og þá tekur þýski boltinn við með stórleik Bayern München og Leverkusen. Um kvöldið er svo hægt að sjá NHL-leiki á milli Sharks og Avalanche, og Sabres og Capitals, og MLB-leik Blue Jays og Dodgers á miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira