Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:01 Ísold Sævarsdóttir fékk að klæðast keppnisbúningum skólanna þriggja þegar hún heimsótti það. Verður hún villiköttur eða bolabítur? @isoldsaevars Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Ísold sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði heimsótt þrjá stóra skóla sem allir vildu fá hana til sín á skólastyrk. „Heimsókn til Bandaríkjanna. Á einni viku heimsótti ég þrjá frábæra háskóla í Bandaríkjunum. Nú er bara að velja,“ skrifaði Ísold. Hún var einnig frábær körfuboltakona og hefði örugglega getað komist á skólastyrk sem körfuboltakona líka. Ísold valdi hins vegar frjálsarnar þar sem hún er landsliðskona og náði besta árangri íslenskra kvenna í sjöþraut á árinu þegar hún náði í 5490 stig á Norðurlandamótinu í fjölþrautum. Það skilaði henni silfri á Norðurlandamótinu. Skólarnir sem keppast um Ísold eru eftirtaldir: University of Kentucky í borginni Lexington í Kentucky-fylki í suðaustur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Kentucky Wildcats. University of Georgia í borginni Aþenu í Georgíufylki í Suður-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig bolabíta eða Georgia Bulldogs. University of Arizona í borginni Tucson í Arizona-fylki í suðavestur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Arizona Wildcats. Ísold heimsótti alla skólana og klæddi sig meðal annars í fullan skrúða fyrir myndatöku. Skólarnir eru því allir tilbúnir að tilkynna nýjan nemanda sinn með ferskum myndum þegar Ísold ákveður sig. Íslandsmet kvenna í sjöþraut er 5878 stig og það setti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í júní 2009. Hvort Ísold nái einhvern tímann að ógna því verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by isoldsaevars (@isoldsaevars) Frjálsar íþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira
Ísold sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði heimsótt þrjá stóra skóla sem allir vildu fá hana til sín á skólastyrk. „Heimsókn til Bandaríkjanna. Á einni viku heimsótti ég þrjá frábæra háskóla í Bandaríkjunum. Nú er bara að velja,“ skrifaði Ísold. Hún var einnig frábær körfuboltakona og hefði örugglega getað komist á skólastyrk sem körfuboltakona líka. Ísold valdi hins vegar frjálsarnar þar sem hún er landsliðskona og náði besta árangri íslenskra kvenna í sjöþraut á árinu þegar hún náði í 5490 stig á Norðurlandamótinu í fjölþrautum. Það skilaði henni silfri á Norðurlandamótinu. Skólarnir sem keppast um Ísold eru eftirtaldir: University of Kentucky í borginni Lexington í Kentucky-fylki í suðaustur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Kentucky Wildcats. University of Georgia í borginni Aþenu í Georgíufylki í Suður-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig bolabíta eða Georgia Bulldogs. University of Arizona í borginni Tucson í Arizona-fylki í suðavestur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Arizona Wildcats. Ísold heimsótti alla skólana og klæddi sig meðal annars í fullan skrúða fyrir myndatöku. Skólarnir eru því allir tilbúnir að tilkynna nýjan nemanda sinn með ferskum myndum þegar Ísold ákveður sig. Íslandsmet kvenna í sjöþraut er 5878 stig og það setti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í júní 2009. Hvort Ísold nái einhvern tímann að ógna því verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by isoldsaevars (@isoldsaevars)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira