Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 13:56 Guðbjörg Valdimarsdóttir ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilnn og hún fær góðan stuðning úr stúkunni. @guccivaldimarsdottir Það stefnir í spennandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit í opnum flokki eftir fyrsta daginn sem fór fram í húsakynnum CrossFit Reykjavík í gær. Í karlaflokki eru Rökkvi Guðnason og Bjarni Leifs jafnir í efstu tveimur sætunum. Þeir hafa unnið eina grein og enduðu síðan í öðru sæti í hinni greininni. Rökkvi og Bjarni eru báðir með 190 stig af 200 mögulegum og eru 72 stigum á undan manninum í þriðja sæti sem er Gunnar Malmquist Þórsson. Lini Linason og Michael Viedma eru síðan með 100 stig í fjórða og fimmta sætinu. Efstu konur eru líka jafnar því þær Guðbjörg Valdimarsdóttir og Steinunn Anna Svansdóttir eru báðar með 180 stig af 200 mögulegum. Guðbjörg vann fyrstu grein og varð í þriðja sæti í hinni en Steinunn Anna endaði í öðru sætinu í báðum greinum. Steinunn Anna er ríkjandi Íslandsmeistari og Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn árið 2022. Í þriðja sætinu er síðan Elín Hallgrímsdóttir með 164 stig eða sextán stigum á eftir efstu konum. Elín byrjaði ekki vel, fimmta sæti í fyrstu grein, en vann síðan grein tvö og kom sér með því heldur betur inn í baráttuna. Í fjórða sæti er Andrea Ingibjörg Orradóttir með 152 stig og fimmta er Lydia Kearney með 136 stig. Keppni á öðrum degi hefst klukkan 18.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Í karlaflokki eru Rökkvi Guðnason og Bjarni Leifs jafnir í efstu tveimur sætunum. Þeir hafa unnið eina grein og enduðu síðan í öðru sæti í hinni greininni. Rökkvi og Bjarni eru báðir með 190 stig af 200 mögulegum og eru 72 stigum á undan manninum í þriðja sæti sem er Gunnar Malmquist Þórsson. Lini Linason og Michael Viedma eru síðan með 100 stig í fjórða og fimmta sætinu. Efstu konur eru líka jafnar því þær Guðbjörg Valdimarsdóttir og Steinunn Anna Svansdóttir eru báðar með 180 stig af 200 mögulegum. Guðbjörg vann fyrstu grein og varð í þriðja sæti í hinni en Steinunn Anna endaði í öðru sætinu í báðum greinum. Steinunn Anna er ríkjandi Íslandsmeistari og Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn árið 2022. Í þriðja sætinu er síðan Elín Hallgrímsdóttir með 164 stig eða sextán stigum á eftir efstu konum. Elín byrjaði ekki vel, fimmta sæti í fyrstu grein, en vann síðan grein tvö og kom sér með því heldur betur inn í baráttuna. Í fjórða sæti er Andrea Ingibjörg Orradóttir með 152 stig og fimmta er Lydia Kearney með 136 stig. Keppni á öðrum degi hefst klukkan 18.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira