Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Siggeir Ævarsson skrifar 8. nóvember 2025 23:15 B-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í blönduðu boðsundi í 4x50m fjórsundi. Sveitina skipuðu Bergur Fáfnir Bjarnason, Birgitta Ingólfsdóttir, Nadja Djurovic og Símon Elías Statkevicius. Mynd Sundsamband Íslands Annar keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 25 metra laug fór fram í dag þar sem þrjú Íslandsmet féllu en önnur þrjú féllu í gær. Í undanrásum í 4x50m blönduðu fjórsundi setti b-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar nýtt Íslandsmet á tímanum 1:45.10 en fyrra metið, 1:45.60 og var einnig í eigu Sundfélags Hafnarfjarðar. Sveitina skipuðu þau Bergur Fáfnir Bjarnason, Birgitta Ingólfsdóttir, Nadja Djurovic, og Símon Elías Statkevicius. Snævar Örn Kristmannsson (Breiðablik) setti einnig Íslandsmet í flokki S19 þegar hann synti 200m flugsund á tímanum 2:14,57 og þá setti A-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar Íslandsmet í 4x100m skriðsund boðsundi á tímanum 3:17,16. Sveitina skipuðu þeir Birnir Freyr Hálfdánarson, Veigar Hrafn Sigþórsson, Ýmir Chatenay Sölvason og Símon Elías Statkevicius. Fjölmargir Íslendingar hafa tryggt sér sæti á Evrópumeistaramótinu í 25m laug sem fram fer í Póllandi í desember. Ýmir Chatenay Sölvason (SH) náði lágmarki í 100m skriðsundi í undanrásum í morgun á 48.72, sem er rúm sekúndu bæting á hans besta tíma. Íslandsmeistarar kvöldsins 400m fjórsund kvk – Eva Margrét Falsdóttir (ÍRB) 1500m skriðsund kk – Andri Már Kristjánsson (SH) 50m baksund kk – Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB) 200m skriðsund kvk – Vala Dís Cicero (SH) 200m fjórsund kk – Birnir Freyr Hálfdánarson (SH) 100m bringusund kvk – Birgitta Ingólfsdóttir (SH) 50m bringusund kk – Snorri Dagur Einarsson (SH) 50m flugsund kvk – Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH) 100m skriðsund kk – Ýmir Chatenay Sölvason (SH) 100m baksund kvk – Ylfa Lind Kristmannsdóttir (ÍBR) 200m flugsund kk – Hólmar Grétarsson (SH) 800m skriðsund kvk – Katja Lilja Andriysdóttir (SH) 4x100m skriðsund kk – SH 1 – Íslandsmet (3:17,16) 4x100m skriðsund kvk – SH 1 Keppni heldur áfram á morgun, sunnudag, og hefjast undanrásir klukkan 09:00. Upplýsingar um úrslit eru fengin af heimasíðu Sundsambands Íslands. Sund Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Í undanrásum í 4x50m blönduðu fjórsundi setti b-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar nýtt Íslandsmet á tímanum 1:45.10 en fyrra metið, 1:45.60 og var einnig í eigu Sundfélags Hafnarfjarðar. Sveitina skipuðu þau Bergur Fáfnir Bjarnason, Birgitta Ingólfsdóttir, Nadja Djurovic, og Símon Elías Statkevicius. Snævar Örn Kristmannsson (Breiðablik) setti einnig Íslandsmet í flokki S19 þegar hann synti 200m flugsund á tímanum 2:14,57 og þá setti A-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar Íslandsmet í 4x100m skriðsund boðsundi á tímanum 3:17,16. Sveitina skipuðu þeir Birnir Freyr Hálfdánarson, Veigar Hrafn Sigþórsson, Ýmir Chatenay Sölvason og Símon Elías Statkevicius. Fjölmargir Íslendingar hafa tryggt sér sæti á Evrópumeistaramótinu í 25m laug sem fram fer í Póllandi í desember. Ýmir Chatenay Sölvason (SH) náði lágmarki í 100m skriðsundi í undanrásum í morgun á 48.72, sem er rúm sekúndu bæting á hans besta tíma. Íslandsmeistarar kvöldsins 400m fjórsund kvk – Eva Margrét Falsdóttir (ÍRB) 1500m skriðsund kk – Andri Már Kristjánsson (SH) 50m baksund kk – Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB) 200m skriðsund kvk – Vala Dís Cicero (SH) 200m fjórsund kk – Birnir Freyr Hálfdánarson (SH) 100m bringusund kvk – Birgitta Ingólfsdóttir (SH) 50m bringusund kk – Snorri Dagur Einarsson (SH) 50m flugsund kvk – Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH) 100m skriðsund kk – Ýmir Chatenay Sölvason (SH) 100m baksund kvk – Ylfa Lind Kristmannsdóttir (ÍBR) 200m flugsund kk – Hólmar Grétarsson (SH) 800m skriðsund kvk – Katja Lilja Andriysdóttir (SH) 4x100m skriðsund kk – SH 1 – Íslandsmet (3:17,16) 4x100m skriðsund kvk – SH 1 Keppni heldur áfram á morgun, sunnudag, og hefjast undanrásir klukkan 09:00. Upplýsingar um úrslit eru fengin af heimasíðu Sundsambands Íslands.
Sund Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum