Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2025 10:30 Loftfimleikar Brians Brobbey í uppbótartíma tryggðu Sunderland stig gegn Arsenal. getty/Scott Llewellyn Sunderland og Manchester United tryggðu sér stig með mörkum á elleftu stundu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alls voru átján mörk skoruð í fimm leikjum í gær. Sunderland varð fyrsta liðið síðan Manchester City 21. september til að taka stig af Arsenal. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ljósvangi í gær. Sunderland náði forystunni á 36. mínútu þegar Daniel Ballard skoraði. Þetta var fyrsta markið sem Arsenal fær á sig í níu leikjum. Arsenal komst yfir með mörkum frá Bukayo Saka og Leonard Trossard en Brian Brobbey jafnaði fyrir Sunderland þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Klippa: Sunderland - Arsenal 2-2 Leikur Tottenham og United endaði einnig 2-2. Gestirnir voru yfir í hálfleik þökk sé skallamarki Bryan Mbeumo en varamaðurinn Mathys Tel jafnaði þegar sex mínútur voru til leiksloka. Richarlison kom Spurs svo þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma en Matthjis de Ligt tryggði United stig með marki á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Chelsea vann 3-0 sigur á botnliði Wolves á Stamford Bridge. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Malo Gusto, Joao Pedro og Pedro Neto skoruðu mörk heimamanna. West Ham United vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Burnley að velli, 3-2. Callum Wilson, Tomás Soucek og Kyle Walker-Peters skoruðu mörk Hamranna en Zian Flemming og Josh Cullen skoruðu fyrir nýliðana. Þá bar Everton sigurorð af Fulham á heimavelli, 2-0. Idrissa Gana Gueye og Michael Keane skoruðu mörkin. Öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. 8. nóvember 2025 19:33 Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02 Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. 8. nóvember 2025 17:08 Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8. nóvember 2025 15:38 Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8. nóvember 2025 14:25 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Sunderland varð fyrsta liðið síðan Manchester City 21. september til að taka stig af Arsenal. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ljósvangi í gær. Sunderland náði forystunni á 36. mínútu þegar Daniel Ballard skoraði. Þetta var fyrsta markið sem Arsenal fær á sig í níu leikjum. Arsenal komst yfir með mörkum frá Bukayo Saka og Leonard Trossard en Brian Brobbey jafnaði fyrir Sunderland þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Klippa: Sunderland - Arsenal 2-2 Leikur Tottenham og United endaði einnig 2-2. Gestirnir voru yfir í hálfleik þökk sé skallamarki Bryan Mbeumo en varamaðurinn Mathys Tel jafnaði þegar sex mínútur voru til leiksloka. Richarlison kom Spurs svo þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma en Matthjis de Ligt tryggði United stig með marki á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Chelsea vann 3-0 sigur á botnliði Wolves á Stamford Bridge. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Malo Gusto, Joao Pedro og Pedro Neto skoruðu mörk heimamanna. West Ham United vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Burnley að velli, 3-2. Callum Wilson, Tomás Soucek og Kyle Walker-Peters skoruðu mörk Hamranna en Zian Flemming og Josh Cullen skoruðu fyrir nýliðana. Þá bar Everton sigurorð af Fulham á heimavelli, 2-0. Idrissa Gana Gueye og Michael Keane skoruðu mörkin. Öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. 8. nóvember 2025 19:33 Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02 Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. 8. nóvember 2025 17:08 Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8. nóvember 2025 15:38 Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8. nóvember 2025 14:25 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. 8. nóvember 2025 19:33
Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02
Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. 8. nóvember 2025 17:08
Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8. nóvember 2025 15:38
Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Tottenham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk komu í uppbótartíma. 8. nóvember 2025 14:25