Sport

Dag­skráin í dag: Ró­leg­heit eftir langa helgi

Siggeir Ævarsson skrifar
DeAndre Kane er algjör lykilmaður hjá Grindavík og kemur örugglega við sögu í þættinum í kvöld
DeAndre Kane er algjör lykilmaður hjá Grindavík og kemur örugglega við sögu í þættinum í kvöld vísir/Anton

Eftir keyrslu á fullu gasi á rásum Sýnar Sport getum við aðeins dregið andann í dag.

Sýn Sport Ísland

Bónus deildin - Extra er á dagskrá klukkan 20:00 og nóg að fara yfir eftir síðustu umferð.

 Sýn Sport Viaplay

Klukkan 12:45 er Dagur eitt í Champion of Champions í snóker á dagskrá.

Klukkan 17:00 er það Freiburg - Bayer 04 Leverkusen í Bundesliga kvenna og klukkan 19:55 er það leikur Cheltenham Town og Notts County í EFL League Two.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×