Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2025 17:02 Ása Regins segir Chimichurri æðislega með grilluðu kjöti líka á köldu vetrarkvöldi á Íslandi. Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. Ása deildi myndbandi af ítalska matreiðslumanninum Remo á Instagram-síðu sinni þar sem hann útbýr bæði kryddblönduna og ljúffenga steik. Hann mælir með því að undirbúa chimichurri-blönduna fyrirfram og láta hana hvíla í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Síðan er hún borin fram við stofuhita til að njóta ilmsins og bragðflórunnar til fulls. Olifa Chimichurri: 2 tsk oregano ½ tsk chilli 2–3 msk volgt vatn (til að mýkja kryddin) 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 1 stór msk fínssöxuð fersk steinselja ½ tsk fínt saxaður skalottulaukur (má nota vorlauk) 3 msk extra virgin ólífuolía 1 msk hvítvínsedik Salt og svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Settu oregano og Olifa chilliflögur í litla skál, helltu yfir 2–3 msk volgu vatni og láttu mýkjast í 5–10 mínútur. Í aðra skál blandar þú saman: hvítlauk, steinselju, skalottulauk eða vorlauk, salti og pipar. Bættu svo við extra virgin ólífuolíu og hvítvínsedikinu og hrærðu vel. Bættu loks við kryddunum sem mýktust í vatninu og hrærðu þar til kryddblandan er jafnt blönduð og falleg. Kjötið: Nautasteik Saltflögur Hitaþolin ólífuolía 1–2 msk (til að pensla kjötið fyrir grillun) Taktu steikina úr kæli 1–2 klst. fyrir eldun svo hún nái stofuhita. Þerrið hana vel með eldhúspappír og nuddið hana báðum megin með smá hitaþolinni ólífuolíu og góðu salti. Settu kjötið á mjög heitt grillið. Fyrir feitar steikur, eins og þessa, er miðlungssteiking best, fitan bráðnar hægt og gerir kjötið safaríkt og meyrt. Ekki hreyfa kjötið meðan á steikingu stendur, þannig myndast gullin og ilmandi skorpa, hið svokallaða Maillard viðbragð. Þegar kjötið er tilbúið, færðu það á disk eða bakka, hyljið með álpappír (ekki loftþétt) og látið hvíla í 2–3 mínútur. Þannig dreifist safinn jafnt um kjötið. Skerðu loks steikina í þykkar sneiðar og raðaðu á skurðarbretti eða fat. Settu vel af Chimichurri yfir og toppaðu með smá skvettu af extra virgin ólífuolíu og salti eftir þörfum. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Tengdar fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Ása deildi myndbandi af ítalska matreiðslumanninum Remo á Instagram-síðu sinni þar sem hann útbýr bæði kryddblönduna og ljúffenga steik. Hann mælir með því að undirbúa chimichurri-blönduna fyrirfram og láta hana hvíla í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Síðan er hún borin fram við stofuhita til að njóta ilmsins og bragðflórunnar til fulls. Olifa Chimichurri: 2 tsk oregano ½ tsk chilli 2–3 msk volgt vatn (til að mýkja kryddin) 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 1 stór msk fínssöxuð fersk steinselja ½ tsk fínt saxaður skalottulaukur (má nota vorlauk) 3 msk extra virgin ólífuolía 1 msk hvítvínsedik Salt og svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Settu oregano og Olifa chilliflögur í litla skál, helltu yfir 2–3 msk volgu vatni og láttu mýkjast í 5–10 mínútur. Í aðra skál blandar þú saman: hvítlauk, steinselju, skalottulauk eða vorlauk, salti og pipar. Bættu svo við extra virgin ólífuolíu og hvítvínsedikinu og hrærðu vel. Bættu loks við kryddunum sem mýktust í vatninu og hrærðu þar til kryddblandan er jafnt blönduð og falleg. Kjötið: Nautasteik Saltflögur Hitaþolin ólífuolía 1–2 msk (til að pensla kjötið fyrir grillun) Taktu steikina úr kæli 1–2 klst. fyrir eldun svo hún nái stofuhita. Þerrið hana vel með eldhúspappír og nuddið hana báðum megin með smá hitaþolinni ólífuolíu og góðu salti. Settu kjötið á mjög heitt grillið. Fyrir feitar steikur, eins og þessa, er miðlungssteiking best, fitan bráðnar hægt og gerir kjötið safaríkt og meyrt. Ekki hreyfa kjötið meðan á steikingu stendur, þannig myndast gullin og ilmandi skorpa, hið svokallaða Maillard viðbragð. Þegar kjötið er tilbúið, færðu það á disk eða bakka, hyljið með álpappír (ekki loftþétt) og látið hvíla í 2–3 mínútur. Þannig dreifist safinn jafnt um kjötið. Skerðu loks steikina í þykkar sneiðar og raðaðu á skurðarbretti eða fat. Settu vel af Chimichurri yfir og toppaðu með smá skvettu af extra virgin ólífuolíu og salti eftir þörfum. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Tengdar fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37