„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 11:01 Danielle Rodriguez er jákvæð eftir fyrstu kynni af nýjum þjálfara. Sýn Sport Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Valur Páll Eiríksson hitti Danielle á æfingu fyrir leikinn og spurði hana út í hvernig væri að hitta aftur landsliðsfélagana. „Ég er mjög ánægð með það að Pekka kemur inn með nýtt kerfi sem við erum enn að læra. Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina,“ sagði Danielle sem talaði að sjálfsögðu íslensku í viðtalinu, vel gert hjá henni. Nýi landsliðsþjálfarinn vill breyta hlutunum en það hefur verið erfitt að læra þetta nýja kerfi. „Við spilum hraðari bolta og hreyfum okkur meira á vellinum. Við reynum líka að spila meira saman sem lið og ég held að þetta passi vel liðinu sem við erum með,“ sagði Danielle. „Við viljum keyra upp tempóið en ekki bara í hraðaupphlaupum heldur einnig í uppsettum sóknum á hálfum velli,“ sagði Danielle og það má því búast við hröðum og skemmtilegum leik hjá íslensku stelpunum. Hvernig leggjast þessir tveir leikir í Danielle en íslenska liðið er að fara mæta Serbíu og Portúgal á næstu dögum. „Serbía og Portúgal eru bæði sterk lið. Þau voru líka bæði að spila í Eurobasket í Austurríki í sumar. Við þurfum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum. Þetta snýst núna um að taka skref í rétta átt undir stjórn nýs þjálfara,“ sagði Danielle. „Þetta byrjar allt mjög vel og æfingarnar hafa gengið vel,“ sagði Danielle eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikurinn á móti Serbíu hefst í kvöld klukkan 19:30 í Ólafssal að Ásvöllum í Hafnarfirði. Frítt er á leikinn í boði Bónus. Klippa: Viðtal við Danielle fyrir Serbíuleikinn Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Valur Páll Eiríksson hitti Danielle á æfingu fyrir leikinn og spurði hana út í hvernig væri að hitta aftur landsliðsfélagana. „Ég er mjög ánægð með það að Pekka kemur inn með nýtt kerfi sem við erum enn að læra. Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina,“ sagði Danielle sem talaði að sjálfsögðu íslensku í viðtalinu, vel gert hjá henni. Nýi landsliðsþjálfarinn vill breyta hlutunum en það hefur verið erfitt að læra þetta nýja kerfi. „Við spilum hraðari bolta og hreyfum okkur meira á vellinum. Við reynum líka að spila meira saman sem lið og ég held að þetta passi vel liðinu sem við erum með,“ sagði Danielle. „Við viljum keyra upp tempóið en ekki bara í hraðaupphlaupum heldur einnig í uppsettum sóknum á hálfum velli,“ sagði Danielle og það má því búast við hröðum og skemmtilegum leik hjá íslensku stelpunum. Hvernig leggjast þessir tveir leikir í Danielle en íslenska liðið er að fara mæta Serbíu og Portúgal á næstu dögum. „Serbía og Portúgal eru bæði sterk lið. Þau voru líka bæði að spila í Eurobasket í Austurríki í sumar. Við þurfum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum. Þetta snýst núna um að taka skref í rétta átt undir stjórn nýs þjálfara,“ sagði Danielle. „Þetta byrjar allt mjög vel og æfingarnar hafa gengið vel,“ sagði Danielle eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikurinn á móti Serbíu hefst í kvöld klukkan 19:30 í Ólafssal að Ásvöllum í Hafnarfirði. Frítt er á leikinn í boði Bónus. Klippa: Viðtal við Danielle fyrir Serbíuleikinn
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira