Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 13:04 Helga Magga heldur úti vefsíðunni helgamagga.is. Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó nýverið ljúffengt fiski-takkó. Hún segir réttinn hafa fallið vel í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Matur Uppskriftir Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga)
Matur Uppskriftir Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira