Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 19:09 Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins í kvöld. Sebastian Frej/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira