Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2025 23:52 Wilmer "Pipo" Chavarria fyrir miðju. X/Crime Intel Wilmer "Pipo" Chavarria, forsprakki eins umsvifamesta glæpagengis Ekvador, hefur verið handtekinn í Malaga á Spáni. Chavarria hafði falsað eigin dauða árið 2021, skipt um nafn og flúið til Evrópu, en þaðan hélt hann áfram að stýra genginu í Ekvador. Samkvæmt umfjöllun BBC er Los Lobos (Úlfarnir), glæpagengið sem hann stýrði, skilgreint sem hryðjuverkasamtök af yfirvöldum í Ekvador og Bandaríkjunum. Daniel Noboa, forseti Ekvador, sagði í tilkynningu í dag að Chavarria hefði stýrt aðgerðum Los Lobos frá Evrópu undanfarin ár. Hann hafi meðal annars fyrirskipað morð og ólöglegan námugröft. Fjölskylda Chavarria hafði tilkynnt um andlát hans 2021, en þau sögðu hann hafa látist vegna hjartaáfalls í kjölfar Covid-19 smits. Síðastliðin ár hefur mikil glæpaalda riðið yfir Ekvador, sem hefur orðið miðstöð fyrir kókaínsmygl og þar í landi keppast glæpagengi um völd og áhrif. Kókaín er framleitt í gríðarlegu magni í nágrannaríkjum Ekvador, eins og Perú og Kólumbíu, en ekki í en ekki landinu sjálfu. Daniel Noboa forseti Ekvador hefur heitið því að vinna bug á glæpagengjunum, en til umræðu er meðal annars hvort erlend ríki geti aftur verið með herstöðvar í landinu. Forsetinn hefur sjálfur lýst því yfir að hann vilji fá Bandaríkjamenn og Evrópu til liðs við sig í stríðinu gegn glæpagengjunum. Bandaríkjamenn voru með herstöð í Ekvador til ársins 2009, þegar Rafael Correa, þáverandi forseti Ekvador, vildi ekki endurnýja samninginn við Bandaríkjaher. Ekvador Spánn Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun BBC er Los Lobos (Úlfarnir), glæpagengið sem hann stýrði, skilgreint sem hryðjuverkasamtök af yfirvöldum í Ekvador og Bandaríkjunum. Daniel Noboa, forseti Ekvador, sagði í tilkynningu í dag að Chavarria hefði stýrt aðgerðum Los Lobos frá Evrópu undanfarin ár. Hann hafi meðal annars fyrirskipað morð og ólöglegan námugröft. Fjölskylda Chavarria hafði tilkynnt um andlát hans 2021, en þau sögðu hann hafa látist vegna hjartaáfalls í kjölfar Covid-19 smits. Síðastliðin ár hefur mikil glæpaalda riðið yfir Ekvador, sem hefur orðið miðstöð fyrir kókaínsmygl og þar í landi keppast glæpagengi um völd og áhrif. Kókaín er framleitt í gríðarlegu magni í nágrannaríkjum Ekvador, eins og Perú og Kólumbíu, en ekki í en ekki landinu sjálfu. Daniel Noboa forseti Ekvador hefur heitið því að vinna bug á glæpagengjunum, en til umræðu er meðal annars hvort erlend ríki geti aftur verið með herstöðvar í landinu. Forsetinn hefur sjálfur lýst því yfir að hann vilji fá Bandaríkjamenn og Evrópu til liðs við sig í stríðinu gegn glæpagengjunum. Bandaríkjamenn voru með herstöð í Ekvador til ársins 2009, þegar Rafael Correa, þáverandi forseti Ekvador, vildi ekki endurnýja samninginn við Bandaríkjaher.
Ekvador Spánn Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð