Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Aron Guðmundsson skrifar 17. nóvember 2025 15:15 Jake Paul og Anthony Joshua mætast í hnefaleikahringnum í næsta mánuði Vísir/Samsett Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul mun mæta fyrrverandi heimsmeistaranum í þungavigt, Anthony Joshua í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð. Frá þessu greindu bæði Jake Paul og Anthony Joshua fyrr í dag en um er að ræða átta lotu bardaga sem fer fram á hnefaleikakvöldi í Kaseya Center í Flórída þann 19.desember næstkomandi. Jake Paul, sem öðlaðist á sínum tíma frægð fyrir myndbönd sín á YouTube, hefur undanfarin ár verið að berjast við hina og þessa inn í hnefaleikahringnum og er hægt að telja upp fyrrverandi MMA bardagamenn á borð við Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva yfir í fyrrverandi heimsmeistarann í hnefaleikum, þá hinn 58 ára gamla Mike Tyson. Aldrei hefur Jake Paul þó mætt hnefaleikakappa í hringnum sem er með jafnmikla reynslu og eins góðum stað á sínum ferli og Anthony Joshua sem hefur unnið 28 bardaga á sínum atvinnumannaferli, þar af 25 með rothöggi. „Þetta er ekki gervigreindin að henda fram mögulegum bardaga. Þetta er dómsdagur,“ segir Jake Paul í yfirlýsingu um bardagann. „Atvinnumannabardagi í þungavigt gegn heimsmeistara sem er á hátindi síns ferils. Þegar að ég vinn Anthony Joshua munu allar efasemdarraddir þagna og þá mun enginn geta staðið í vegi fyrir því að ég fái tækifæri til þess að berjast um heimsmeistaratitil.“ Þá ávarpar Jake Paul þá sem að eru í nöp við hann. „Þetta er það sem að þið vilduð. En til allra íbúa Bretlandseyja vil ég segja að mér þykir þetta leitt. Föstudaginn 19.desember í Miami, í beinni útsendingu á heimsvísu hjá Netflix, mun nýr kyndilberi taka við og Golíat Bretlands mun sofna værum svefni.“ Box Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Frá þessu greindu bæði Jake Paul og Anthony Joshua fyrr í dag en um er að ræða átta lotu bardaga sem fer fram á hnefaleikakvöldi í Kaseya Center í Flórída þann 19.desember næstkomandi. Jake Paul, sem öðlaðist á sínum tíma frægð fyrir myndbönd sín á YouTube, hefur undanfarin ár verið að berjast við hina og þessa inn í hnefaleikahringnum og er hægt að telja upp fyrrverandi MMA bardagamenn á borð við Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva yfir í fyrrverandi heimsmeistarann í hnefaleikum, þá hinn 58 ára gamla Mike Tyson. Aldrei hefur Jake Paul þó mætt hnefaleikakappa í hringnum sem er með jafnmikla reynslu og eins góðum stað á sínum ferli og Anthony Joshua sem hefur unnið 28 bardaga á sínum atvinnumannaferli, þar af 25 með rothöggi. „Þetta er ekki gervigreindin að henda fram mögulegum bardaga. Þetta er dómsdagur,“ segir Jake Paul í yfirlýsingu um bardagann. „Atvinnumannabardagi í þungavigt gegn heimsmeistara sem er á hátindi síns ferils. Þegar að ég vinn Anthony Joshua munu allar efasemdarraddir þagna og þá mun enginn geta staðið í vegi fyrir því að ég fái tækifæri til þess að berjast um heimsmeistaratitil.“ Þá ávarpar Jake Paul þá sem að eru í nöp við hann. „Þetta er það sem að þið vilduð. En til allra íbúa Bretlandseyja vil ég segja að mér þykir þetta leitt. Föstudaginn 19.desember í Miami, í beinni útsendingu á heimsvísu hjá Netflix, mun nýr kyndilberi taka við og Golíat Bretlands mun sofna værum svefni.“
Box Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum