Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 13:05 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eykst og eykst en á sama tíma fær stofnunin ekki það fjármagn, sem hún þarf á að halda. Heimsóknir á bráðamóttökuna á Selfossi hafa til dæmis aukist um 36% á síðustu fjórum árum og meðallegutími á sjúkrahúsinu hefur tvöfaldast á sama tímabili, eða úr 7,5 dögum í rúmlega 15 daga. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var gestur á opnum fundi D-listans í Árborg í gær þar sem hún fór yfir málefni stofnunarinnar og framtíðarsýn. Starfsemin er alltaf að verða meira og meira vegna mikillar fjölgunar íbúa á Suðurlandi og allra ferðamannanna, sem eru á svæðinu og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Díana hafði þetta að segja á fundinum um reksturinn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Rekstrarstaðan okkar núna er hræðileg. Við náum að skila okkur réttum megin við núllið í fyrra. Þannig að við horfum ekkert á rosalegar fallegar tölur og ég sofna oft með kvíðahnút í maganum en við eigum ekkert rosalega gott með að draga úr þjónustu”. Díana sagði stofnunina vera að þenjast út með mikill íbúafjölgun á Suðurlandi og því verða að koma fjármagn í takt við hvernig stofnunin er að standa sig. Þá sé mjög mikilvægt að fá nýja byggingu á Selfossi fyrir vaxandi starfsemi. „Við þurfum nýja byggingu klárlega já og það er samtal í gangi og við erum í vinnu með ráðuneytinu að reyna að koma því verkefni af stað,” sagði Díana. Díana kom víða við í framsögu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hversu brýn er ný bygging við sjúkrahúsið á Selfossi? „Hún hefði þurft að koma fyrir mörgum árum síðar, þannig að það er mjög brýnt,” segir Díana. skrifaði grein nýlega á Vísi það sem hann lýst miklu álagi á starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hvatti stjórnvöld til að taka á skarið og gera eitthvað róttækt í starfsemi stofnunarinnar hvað varðar nýtt húsnæði. „Við sjáum að það er búið að fjölga töluvert hér á svæðinu og sveitarfélögin eru að byggja upp sína innviði en ríkið þarf að byggja upp sína innviði og stækka í takt við samfélagið. Við þurfum nýja álmu hér við sjúkrahúsið á Selfossi til að komast á öruggt svæði hér og víða í kjördæminu,” sagði Sveinn Ægir. Sveinn Ægir Birgisson, sem er formaður bæjarráðs Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira