Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 11:04 Veitingastaður Usain Bolt í ljósum logum í nótt. @JamaicaGleaner/Getty/Maja Hitij Vinsæll veitingastaður jamaísku spretthlaupsgoðsagnarinnar Usains Bolt skemmdist illa í bruna í nótt. Usain Bolt er í hópi bestu íþróttamanna allra tíma en hann vann átta gullverðlaun í spretthlaupum á Ólympíuleikum og bæði 100 og 200 metra hlaupið á þremur leikum í röð frá 2008 til 2016. Talið er að eldurinn hafi kviknað um klukkan eitt í nótt að staðartíma. Undirbúningsteymi veitingastaðarins uppgötvaði eldinn þegar það kom til vinnu um klukkan 1:45 sama morgun. Fire tore through the popular Usain Bolt’s Tracks and Records restaurant on Gloucester Avenue in Montego Bay, St James, early Saturday morning. The blaze, which began around 1 a.m., left extensive damage to the eatery. pic.twitter.com/PKSKYhCcK9— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 22, 2025 Þau höfðu strax samband við slökkviliðið en þegar það kom á staðinn var efri hæð veitingastaðarins alelda. Slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út en gat ekki komið í veg fyrir skemmdir á byggingunni. Enn er óljóst hvað olli brunanum en enginn slasaðist. Jamaica Observer segir frá því að þak veitingastaðarins hafi hrunið og að skemmdirnar séu miklar og gætu numið allt að einni milljón dollara, sem jafngildir 128 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt talsmanni slökkviliðsins var eldurinn á efri hæðum þar sem borðsalur, bar, salerni og skrifstofur eru. Veitingastaðurinn er með íþróttaþema og Bolt opnaði hann árið 2018. Síðan þá hefur hann orðið vinsæll áfangastaður bæði ferðamanna og heimamanna. Veitingastaðurinn er hluti af verkefninu World Central Kitchen og tók virkan þátt í að elda og dreifa máltíðum til fólks á svæðum sem urðu fyrir barðinu á fellibylnum Melissu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur tæpur fyrir leik dagsins „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira
Usain Bolt er í hópi bestu íþróttamanna allra tíma en hann vann átta gullverðlaun í spretthlaupum á Ólympíuleikum og bæði 100 og 200 metra hlaupið á þremur leikum í röð frá 2008 til 2016. Talið er að eldurinn hafi kviknað um klukkan eitt í nótt að staðartíma. Undirbúningsteymi veitingastaðarins uppgötvaði eldinn þegar það kom til vinnu um klukkan 1:45 sama morgun. Fire tore through the popular Usain Bolt’s Tracks and Records restaurant on Gloucester Avenue in Montego Bay, St James, early Saturday morning. The blaze, which began around 1 a.m., left extensive damage to the eatery. pic.twitter.com/PKSKYhCcK9— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 22, 2025 Þau höfðu strax samband við slökkviliðið en þegar það kom á staðinn var efri hæð veitingastaðarins alelda. Slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út en gat ekki komið í veg fyrir skemmdir á byggingunni. Enn er óljóst hvað olli brunanum en enginn slasaðist. Jamaica Observer segir frá því að þak veitingastaðarins hafi hrunið og að skemmdirnar séu miklar og gætu numið allt að einni milljón dollara, sem jafngildir 128 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt talsmanni slökkviliðsins var eldurinn á efri hæðum þar sem borðsalur, bar, salerni og skrifstofur eru. Veitingastaðurinn er með íþróttaþema og Bolt opnaði hann árið 2018. Síðan þá hefur hann orðið vinsæll áfangastaður bæði ferðamanna og heimamanna. Veitingastaðurinn er hluti af verkefninu World Central Kitchen og tók virkan þátt í að elda og dreifa máltíðum til fólks á svæðum sem urðu fyrir barðinu á fellibylnum Melissu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur tæpur fyrir leik dagsins „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira