Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2025 09:00 Michael Schumacher vann heimsmeistaratitil ökuþóra sjö sinnum á glæsilegum ferli. getty/Paul-Henri Cahier Góður vinur Michaels Schumacher telur að þýski ökuþórinn muni aldrei sjást aftur opinberlega. Fjölskylda Schumachers heldur spilunum þétt að sér og lítið er vitað um ástand Þjóðverjans sem lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir tólf árum. Fáir fá að heimsækja Schumacher á heimili hans við Genfarvatnið í Sviss og Richard Hopkins, sem starfaði hjá McLaren og Red Bull, telur að fjölskylda heimsmeistarans sjöfalda komi ekki til með að slaka á þegar kemur að því að standa vörð um einkalíf hans. „Ég hef ekkert heyrt nýlega. Mér skilst að hann sé með finnskan lækni sem annast hann,“ sagði Hopkins. „Ég held að við sjáum Michael ekki aftur. Það er svolítið óþægilegt fyrir mig að tala um stöðuna á honum vegna þess hversu lítið fjölskylda hans gefur út. Ég get tjáð sig, haft skoðun en er ekki í innsta hring. Ég er ekki Jean Todt, Ross Brown eða Gerhard Berger sem heimsækja Michael. Ég er langt frá því.“ Hopkins og Schumacher kynntust í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Hopkins starfaði þá fyrir McLaren en Schumacher keppti fyrir Benetton. Schumacher, sem er 56 ára, varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Benetton og svo fimm sinnum með Ferrari. Hann er sigursælasti ökuþór sögunnar ásamt Lewis Hamilton. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fjölskylda Schumachers heldur spilunum þétt að sér og lítið er vitað um ástand Þjóðverjans sem lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir tólf árum. Fáir fá að heimsækja Schumacher á heimili hans við Genfarvatnið í Sviss og Richard Hopkins, sem starfaði hjá McLaren og Red Bull, telur að fjölskylda heimsmeistarans sjöfalda komi ekki til með að slaka á þegar kemur að því að standa vörð um einkalíf hans. „Ég hef ekkert heyrt nýlega. Mér skilst að hann sé með finnskan lækni sem annast hann,“ sagði Hopkins. „Ég held að við sjáum Michael ekki aftur. Það er svolítið óþægilegt fyrir mig að tala um stöðuna á honum vegna þess hversu lítið fjölskylda hans gefur út. Ég get tjáð sig, haft skoðun en er ekki í innsta hring. Ég er ekki Jean Todt, Ross Brown eða Gerhard Berger sem heimsækja Michael. Ég er langt frá því.“ Hopkins og Schumacher kynntust í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Hopkins starfaði þá fyrir McLaren en Schumacher keppti fyrir Benetton. Schumacher, sem er 56 ára, varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Benetton og svo fimm sinnum með Ferrari. Hann er sigursælasti ökuþór sögunnar ásamt Lewis Hamilton.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira