Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2025 23:18 Kristín l Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar. Vísir/Bjarni Einarsson Það er mýta að heimilislausir hafi mikinn áhuga á að láta mikið á sér bera og besta leiðin til að takast á við áhyggjur íbúa af opnun nýrrar kaffistofu Samhjálpar á Grensásvegi er að hlusta og veita upplýsingar. Þetta segir forstöðukona Konukots sem segir málið gamla sögu og nýja. Kaffistofan þjónustar heimilislausa og þá sem ekki eiga efni á mat og hefur hingað til verið staðsett í Guðrúnartúni og fer ný Kaffistofa nú í íbúasamráð. Eigandi Kjötbúðarinnar og formaður húseigendafélags mótmælti opnuninni harðlega og lýsti áhyggjum af lækkandi íbúaverði og áhrifum á barnafjölskyldunni. Aðrir íbúar stigu í kjölfarið fram og lýstu yfir stuðningi við opnunina. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem rekur Konukot segist almennt finna mikinn velvilja meðal almennings í garð heimilislausra. „Það er okkar reynsla en þessar fáu raddir sem eru svona hræddar við að umgangast þennan hóp, þær verða bara oft mjög háværar.“ Það sé útbreiddur misskilningur að heimilislausir hafi sig mikið í frammi á almannavettvangi. „Þessi hópur fólks hann heldur sig mjög sér. Það er einhver misskilningur að halda það að þetta fólk vilji endilega vera að mingla mikið við fólk. Það er ekki okkar reynslu, þau vilja bara fá að vera í fríði líka.“ Besta leið fagaðila til að takast á við áhyggjur nágranna sé að veita upplýsingar og eiga í ríku samtali. „Að sýna samkennd og mannkærleika, það er besta leiðin til að koma í veg fyrir árekstra í samskiptum.“ „Og það er mikilvægt að þessi hópur hafi stað sem hentar þeim til að heimsækja á daginn þegar það er lokað í neyðarskýlum og það er bæði gott fyrir okkur og það er líka gott fyrir samfélag og nágranna.“ Reykjavík Málefni heimilislausra Kaffistofa Samhjálpar Tengdar fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Kaffistofan þjónustar heimilislausa og þá sem ekki eiga efni á mat og hefur hingað til verið staðsett í Guðrúnartúni og fer ný Kaffistofa nú í íbúasamráð. Eigandi Kjötbúðarinnar og formaður húseigendafélags mótmælti opnuninni harðlega og lýsti áhyggjum af lækkandi íbúaverði og áhrifum á barnafjölskyldunni. Aðrir íbúar stigu í kjölfarið fram og lýstu yfir stuðningi við opnunina. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem rekur Konukot segist almennt finna mikinn velvilja meðal almennings í garð heimilislausra. „Það er okkar reynsla en þessar fáu raddir sem eru svona hræddar við að umgangast þennan hóp, þær verða bara oft mjög háværar.“ Það sé útbreiddur misskilningur að heimilislausir hafi sig mikið í frammi á almannavettvangi. „Þessi hópur fólks hann heldur sig mjög sér. Það er einhver misskilningur að halda það að þetta fólk vilji endilega vera að mingla mikið við fólk. Það er ekki okkar reynslu, þau vilja bara fá að vera í fríði líka.“ Besta leið fagaðila til að takast á við áhyggjur nágranna sé að veita upplýsingar og eiga í ríku samtali. „Að sýna samkennd og mannkærleika, það er besta leiðin til að koma í veg fyrir árekstra í samskiptum.“ „Og það er mikilvægt að þessi hópur hafi stað sem hentar þeim til að heimsækja á daginn þegar það er lokað í neyðarskýlum og það er bæði gott fyrir okkur og það er líka gott fyrir samfélag og nágranna.“
Reykjavík Málefni heimilislausra Kaffistofa Samhjálpar Tengdar fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent