Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. nóvember 2025 20:18 Úlfar Lúðvíksson lét af störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum í vor. Vísir Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, íhugar að sækja um embætti Ríkislögreglustjóra. Þetta kom fram í Speglinum á Ríkisútvarpinu fyrr í kvöld, en þar sagði hann eitt og annað ýmist staðfesta eða gefa vísbendingar um spillingu lögreglu og að tími væri kominn á breytingar. Í viðtali við Vísi segir Úlfar að þótt ekki sé búið að auglýsa embættið laust til umsóknar liggi hann sannarlega undir feldi. Þú hefur engar áhyggjur af því að þú sért ekki í náðinni hjá þessum dómsmálaráðherra? „Nei ég meina við vitum alveg hver staðan er akkurat á því. En við sjáum til, ég er að íhuga þetta. Það er ekkert meira sem ég get sagt um það.“ Úlfar sagði starfi sínu lausu eftir að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti honum að starf hans yrði auglýst laust til umsóknar í haust og samningur hans yrði ekki endurnýjaður. Úlfar fór í ítarlegt viðtal á vettvangi Spursmála Morgunblaðsins skömmu eftir afsögnina, en þar fór hann mikinn og sagði meðal annars ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins hafa brugðist skyldum sínum þegar kæmi að vernd landamæra ríkisins, og kallaði eftir afsögn ríkislögreglustjóra. Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra svaraði þessu á Sprengisandi á Bylgjunni nokkrum dögum síðar og sagði Úlfar hengja bakara fyrir smið. Sigríður Björk Guðjónsdóttir sagði af sér embætti ríkislögreglustjóra fyrr í mánuðinum, en öll spjót höfðu staðið á henni frá því að greint var frá því að embætti hennar hefði greitt ráðgjafarfyrirtæki 160 milljónir króna, meðal annars fyrir verslunarferðir í Jysk. Sigríður var flutt í stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson, lögreglustjórinn á Suðurlandi, hefur verið settur ríkislögreglustjóri tímabundið. Lögreglan Tengdar fréttir Sigríður Björk segir af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sagt af sér embætti ríkislögreglustjóra. Öll spjót hafa staðið á henni frá því að greint var frá því að embætti hennar hefði greitt ráðgjafarfyrirtæki 160 milljónir króna, meðal annars fyrir verslunarferðir í Jysk. Hún verður flutt í stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson, lögreglustjórinn á Suðurlandi, hefur verið settur ríkislögreglustjóri tímabundið. 10. nóvember 2025 11:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Þetta kom fram í Speglinum á Ríkisútvarpinu fyrr í kvöld, en þar sagði hann eitt og annað ýmist staðfesta eða gefa vísbendingar um spillingu lögreglu og að tími væri kominn á breytingar. Í viðtali við Vísi segir Úlfar að þótt ekki sé búið að auglýsa embættið laust til umsóknar liggi hann sannarlega undir feldi. Þú hefur engar áhyggjur af því að þú sért ekki í náðinni hjá þessum dómsmálaráðherra? „Nei ég meina við vitum alveg hver staðan er akkurat á því. En við sjáum til, ég er að íhuga þetta. Það er ekkert meira sem ég get sagt um það.“ Úlfar sagði starfi sínu lausu eftir að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti honum að starf hans yrði auglýst laust til umsóknar í haust og samningur hans yrði ekki endurnýjaður. Úlfar fór í ítarlegt viðtal á vettvangi Spursmála Morgunblaðsins skömmu eftir afsögnina, en þar fór hann mikinn og sagði meðal annars ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins hafa brugðist skyldum sínum þegar kæmi að vernd landamæra ríkisins, og kallaði eftir afsögn ríkislögreglustjóra. Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra svaraði þessu á Sprengisandi á Bylgjunni nokkrum dögum síðar og sagði Úlfar hengja bakara fyrir smið. Sigríður Björk Guðjónsdóttir sagði af sér embætti ríkislögreglustjóra fyrr í mánuðinum, en öll spjót höfðu staðið á henni frá því að greint var frá því að embætti hennar hefði greitt ráðgjafarfyrirtæki 160 milljónir króna, meðal annars fyrir verslunarferðir í Jysk. Sigríður var flutt í stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson, lögreglustjórinn á Suðurlandi, hefur verið settur ríkislögreglustjóri tímabundið.
Lögreglan Tengdar fréttir Sigríður Björk segir af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sagt af sér embætti ríkislögreglustjóra. Öll spjót hafa staðið á henni frá því að greint var frá því að embætti hennar hefði greitt ráðgjafarfyrirtæki 160 milljónir króna, meðal annars fyrir verslunarferðir í Jysk. Hún verður flutt í stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson, lögreglustjórinn á Suðurlandi, hefur verið settur ríkislögreglustjóri tímabundið. 10. nóvember 2025 11:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Sigríður Björk segir af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sagt af sér embætti ríkislögreglustjóra. Öll spjót hafa staðið á henni frá því að greint var frá því að embætti hennar hefði greitt ráðgjafarfyrirtæki 160 milljónir króna, meðal annars fyrir verslunarferðir í Jysk. Hún verður flutt í stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson, lögreglustjórinn á Suðurlandi, hefur verið settur ríkislögreglustjóri tímabundið. 10. nóvember 2025 11:00