Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 29. nóvember 2025 15:42 Einar Sveinbjörnsson vara ökumenn við slæmu skyggni meðal annars á Hellisheiðinni. Samsett Gular veðurviðvaranir eru í gildi vegna snjókomu á suðvesturhorninu. Veðurfræðingur spáir talsverðri snjókomu sem geti náð fjörutíu sentimetra dýpt. „Svona almennt séð er þetta þéttur og afmarkaður bakki og mér sýnist á öllu að það muni snjóa drjúgt frá honum þegar líður á daginn, sérstaklega seinnipartinn og í kvöld. Þá einna mest kannski á leið austur fyrir fjall, upp á Hellisheiði, Þrengsli, upp að Þingvöllum og á Mosfellsheiði og kannski upp í Hvalfjörð og Borgarfjörð,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni. Hann segir að það gæti snjóað talsvert, jafnvel upp í fjörutíu sentimetra. Ökumenn þurfi að fara varlega þar sem takmarkað skyggni verður á svæðinu. Einar segir snjóinn ekki stoppa lengi heldur fari fljótt að hlána. „Undir verður víða klaki og sérstaklega á ákveðnum vegum getur verið mjög vafasamt að vera á ferðinni eins og til dæmis á Suðurstrandavegi, sums staðar á Suðurlandi eins og í Grafningnum og víða hér vestur og norðanmegin þar sem leysir og víða verður hált,“ segir hann. Höfuðborgarsvæðið er í jaðri áðurnefnds bakka svo líkur eru á snjókomu og því meiri því austar sem er farið. „Þar gæti snjódýptin í fyrramálið verið tuttugu sentimetrar en annars almennt fimm til fimmtán. Það snjóar talsvert en miklu minna en gerði 28. október.“ Veður Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
„Svona almennt séð er þetta þéttur og afmarkaður bakki og mér sýnist á öllu að það muni snjóa drjúgt frá honum þegar líður á daginn, sérstaklega seinnipartinn og í kvöld. Þá einna mest kannski á leið austur fyrir fjall, upp á Hellisheiði, Þrengsli, upp að Þingvöllum og á Mosfellsheiði og kannski upp í Hvalfjörð og Borgarfjörð,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni. Hann segir að það gæti snjóað talsvert, jafnvel upp í fjörutíu sentimetra. Ökumenn þurfi að fara varlega þar sem takmarkað skyggni verður á svæðinu. Einar segir snjóinn ekki stoppa lengi heldur fari fljótt að hlána. „Undir verður víða klaki og sérstaklega á ákveðnum vegum getur verið mjög vafasamt að vera á ferðinni eins og til dæmis á Suðurstrandavegi, sums staðar á Suðurlandi eins og í Grafningnum og víða hér vestur og norðanmegin þar sem leysir og víða verður hált,“ segir hann. Höfuðborgarsvæðið er í jaðri áðurnefnds bakka svo líkur eru á snjókomu og því meiri því austar sem er farið. „Þar gæti snjódýptin í fyrramálið verið tuttugu sentimetrar en annars almennt fimm til fimmtán. Það snjóar talsvert en miklu minna en gerði 28. október.“
Veður Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira