Andre Onana skilinn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 20:07 Andre Onana er ekki einn af fjórum bestu markvörðum Kamerún. Getty/ Jacques Feeney/ Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. Þessi fyrrum markvörður Manchester United var ekki valinn í 28 leikmanna hópinn sem kemur mörgum á óvart. Onana var aðalmarkvörður kamerúnska landsliðsins þar til að hann fór á láni frá Manchester United til tyrkneska félagsins Trabzonspor í september. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Onana fékk á sig mikla gagnrýni hjá United enda gerði hann sig sekan um mörg stór mistök í leikjum liðsins. Onana hefur aftur á móti spilað vel með Trabzonspor á þessu tímabili og stuðningsmennirnir eru farnir að kalla hann Vegginn. Landsliðsþjálfarinn Marc Brys valdi hann ekki sem einn af fjórum markvörðum sínum. Hann veðjar frekar á þá Simon Omossola, sem spilar með Saint-Éloi Lupopo í Kongó, Devis Epassy sem spilar með Dinamo Búkarest í Rúmeníu, Simon Ngapandouetnbu sem spilar með Montpellier í Frakklandi og Edouard Sombang sem spilar með Colombe Sport í Kamerún. Núverandi leikmaður Manchester United, Bryan Mbeumo, er í hópnum og mun því missa af mörgum leikjum liðsins í kringum jólahátíðina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjá meira
Þessi fyrrum markvörður Manchester United var ekki valinn í 28 leikmanna hópinn sem kemur mörgum á óvart. Onana var aðalmarkvörður kamerúnska landsliðsins þar til að hann fór á láni frá Manchester United til tyrkneska félagsins Trabzonspor í september. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Onana fékk á sig mikla gagnrýni hjá United enda gerði hann sig sekan um mörg stór mistök í leikjum liðsins. Onana hefur aftur á móti spilað vel með Trabzonspor á þessu tímabili og stuðningsmennirnir eru farnir að kalla hann Vegginn. Landsliðsþjálfarinn Marc Brys valdi hann ekki sem einn af fjórum markvörðum sínum. Hann veðjar frekar á þá Simon Omossola, sem spilar með Saint-Éloi Lupopo í Kongó, Devis Epassy sem spilar með Dinamo Búkarest í Rúmeníu, Simon Ngapandouetnbu sem spilar með Montpellier í Frakklandi og Edouard Sombang sem spilar með Colombe Sport í Kamerún. Núverandi leikmaður Manchester United, Bryan Mbeumo, er í hópnum og mun því missa af mörgum leikjum liðsins í kringum jólahátíðina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjá meira