„Mæta bara strax og lemja á móti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2025 10:32 Matthildur Lilja ætlar að lemja frá sér í dag en sleppur vonandi við rautt spjald. sýn skjáskot „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ Sjá meira
Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02