Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Aron Guðmundsson skrifar 3. desember 2025 14:17 Daníel Ingi Egilsson, Íslandsmethafi í langstökki Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. Fyrr á árinu var greint frá því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið væri að íhuga að gera þessar breytingar á greininni sem hefði gert stökkvurunum sjálfum kleift að stökkva innan stærra svæðis. Hvað hefði breyst? Núverandi planki, sem hefur verið við lýði til fjölda ára, samanstendur af þrjátíu sentímetra svæði þar sem að langstökkvarar fá tuttugu sentímetra af hvítu svæði til þess að stökkva af til að stökkið teljist gilt. Í framhaldi af sentímetrunum tuttugu tekur við tíu sentímetra svæði í öðrum lit sem er svæði sem myndi gera stökkið ógilt ef stokkið er þaðan. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefði innleitt sínar hugmyndir þá yrði núverandi planka hent í burtu og við tæki fjörutíu sentímetra stökksvæði sem langstökkvarar mættu stökkva innan til þess að framkvæma gilt stökk. Í tengslum við þetta ræddi íþróttadeild við einn fremsta langstökkvara landsins, Daníel Inga Egilsson, sem sagði í febrúar fyrr á þessu ári að hann væri alls ekki hrifinn af þessari hugmynd. „Mér finnst hún í raun alveg út í hött,“ bætti Daníel við. Daníel var ekki eini langstökkvarinn sem setti sig upp á móti téðum hugmyndum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins og virðist gagnrýni stökkvaranna hafa ýtt við forráðamönnum sambandsins. „Raunveruleikinn er sá að íþróttafólkið vill ekki þessar breytingar,“ segir Joe Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í samtali við The Guardian. „Þar af leiðandi munum við ekki innleiða þessa hugmynd. Í enda dags ferðu ekki í stríð við mikilvægasta fólk greinarinnar.“ Hann segir sambandið ekki sjá eftir því að hafa farið í þá vinnu að reyna koma á breytingum í greininni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur tæpur fyrir leik dagsins „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira
Fyrr á árinu var greint frá því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið væri að íhuga að gera þessar breytingar á greininni sem hefði gert stökkvurunum sjálfum kleift að stökkva innan stærra svæðis. Hvað hefði breyst? Núverandi planki, sem hefur verið við lýði til fjölda ára, samanstendur af þrjátíu sentímetra svæði þar sem að langstökkvarar fá tuttugu sentímetra af hvítu svæði til þess að stökkva af til að stökkið teljist gilt. Í framhaldi af sentímetrunum tuttugu tekur við tíu sentímetra svæði í öðrum lit sem er svæði sem myndi gera stökkið ógilt ef stokkið er þaðan. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefði innleitt sínar hugmyndir þá yrði núverandi planka hent í burtu og við tæki fjörutíu sentímetra stökksvæði sem langstökkvarar mættu stökkva innan til þess að framkvæma gilt stökk. Í tengslum við þetta ræddi íþróttadeild við einn fremsta langstökkvara landsins, Daníel Inga Egilsson, sem sagði í febrúar fyrr á þessu ári að hann væri alls ekki hrifinn af þessari hugmynd. „Mér finnst hún í raun alveg út í hött,“ bætti Daníel við. Daníel var ekki eini langstökkvarinn sem setti sig upp á móti téðum hugmyndum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins og virðist gagnrýni stökkvaranna hafa ýtt við forráðamönnum sambandsins. „Raunveruleikinn er sá að íþróttafólkið vill ekki þessar breytingar,“ segir Joe Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í samtali við The Guardian. „Þar af leiðandi munum við ekki innleiða þessa hugmynd. Í enda dags ferðu ekki í stríð við mikilvægasta fólk greinarinnar.“ Hann segir sambandið ekki sjá eftir því að hafa farið í þá vinnu að reyna koma á breytingum í greininni.
Hvað hefði breyst? Núverandi planki, sem hefur verið við lýði til fjölda ára, samanstendur af þrjátíu sentímetra svæði þar sem að langstökkvarar fá tuttugu sentímetra af hvítu svæði til þess að stökkva af til að stökkið teljist gilt. Í framhaldi af sentímetrunum tuttugu tekur við tíu sentímetra svæði í öðrum lit sem er svæði sem myndi gera stökkið ógilt ef stokkið er þaðan. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefði innleitt sínar hugmyndir þá yrði núverandi planka hent í burtu og við tæki fjörutíu sentímetra stökksvæði sem langstökkvarar mættu stökkva innan til þess að framkvæma gilt stökk.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur tæpur fyrir leik dagsins „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ Sjá meira