Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 06:33 Linn Svahn er öflug skíðagöngukona í fremstu röð. Hún er að koma aftur eftir slæmt höfuðhögg sem hafði mikil áhrif á hennar líf. Getty/Federico Modica Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Aðgerðirnar koma fram í sérstakri tilkynningu til fjölmiðla á miðvikudag sem norska ríkisútvarpið fjallar um. Svahn snýr aftur í heimsbikarinn í Granåsen um næstu helgi. Hún er að koma aftur eftir að hafa fengið heilahristing og orðið fyrir hálsmeiðslum þegar hún féll á sama stað fyrr á árinu þegar hún var að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í skíðagöngu. Í sumar og haust hefur allt gengið í rétta átt hjá skíðastjörnunni, en að sögn sænska skíðasambandsins glímir Svahn enn við það sem lýst er sem „viðvarandi heilaþreytu“. Þetta hefur valdið henni erfiðleikum. „Undanfarið höfum við meðal annars í tengslum við blaðamannafundi tekið eftir bakslagi í formi heilaþreytu hjá Linn, sem í aðstæðum með miklum áreitum, hávaða og hreyfingu hefur haft áhrif á endurhæfingu hennar,“ segir Rickard Noberius, landsliðslæknir Svíþjóðar. „Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að hlífa Linn við aðstæðum sem geta haft neikvæð áhrif og að einbeita okkur að fullu að framkvæmd keppnanna,“ bætir hann við. "Linn Svahn har märkt av bakslag i form av hjärntrötthet", säger landslagsläkaren Rickard Noberius⛷️Läs mer här: https://t.co/9HPlkj5DSv pic.twitter.com/1HrfATqir5— SVT Sport (@SVTSport) December 3, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Aðgerðirnar koma fram í sérstakri tilkynningu til fjölmiðla á miðvikudag sem norska ríkisútvarpið fjallar um. Svahn snýr aftur í heimsbikarinn í Granåsen um næstu helgi. Hún er að koma aftur eftir að hafa fengið heilahristing og orðið fyrir hálsmeiðslum þegar hún féll á sama stað fyrr á árinu þegar hún var að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í skíðagöngu. Í sumar og haust hefur allt gengið í rétta átt hjá skíðastjörnunni, en að sögn sænska skíðasambandsins glímir Svahn enn við það sem lýst er sem „viðvarandi heilaþreytu“. Þetta hefur valdið henni erfiðleikum. „Undanfarið höfum við meðal annars í tengslum við blaðamannafundi tekið eftir bakslagi í formi heilaþreytu hjá Linn, sem í aðstæðum með miklum áreitum, hávaða og hreyfingu hefur haft áhrif á endurhæfingu hennar,“ segir Rickard Noberius, landsliðslæknir Svíþjóðar. „Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að hlífa Linn við aðstæðum sem geta haft neikvæð áhrif og að einbeita okkur að fullu að framkvæmd keppnanna,“ bætir hann við. "Linn Svahn har märkt av bakslag i form av hjärntrötthet", säger landslagsläkaren Rickard Noberius⛷️Läs mer här: https://t.co/9HPlkj5DSv pic.twitter.com/1HrfATqir5— SVT Sport (@SVTSport) December 3, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum