„Ég er pínu meyr í dag“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. desember 2025 10:45 Guðrún Árný og Sveinbjörn Enoksson hafa verið saman í 25 ár og verið gift í þrettán. Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Enoksson, fögnuðu í gær 25 ára sambandsafmæli með því að hefja tónleikaferðalag í kringum landið. Guðrún skrifaði fallega færslu í tilefni tímamótanna. „Þá og núna 💕 Ég er pínu meyr í dag. Það er ótrúleg tilfinning að eiga 25 ára sambands afmæli. Ég er ekki svona gömul krakkar !!! Hvernig getur tíminn farið svona hratt,“ skrifar Guðrún í færslunni sem hún birti á Facebook. „Ég fylgist með fólki í hverri viku kveðja ástvini sína sem fara allt of snemma. Svo horfi ég á eftir vinum sem skilja og fara og finna hamingjuna annars staðar,“ skrifar hún og bætir við: „Ég myndi allan daginn skilja ef ég væri óhamingjusöm. Ekki spurning.“ „En það að vera í hamingjusömu sambandi í 25 ár er gjöf. Alls ekki sjálfgefið. Ég vann í lífslottóinu þegar ég kynntist Sveinbirni í desember árið 2000.“ Lærði að klippa og elda úr hakki í kreppunni Hún segist þakklát fyrir lífið, hversdagsleikana og erfiðu tímana. Þar nefnir hún kreppuna sem mótandi og stóran skóla fyrir þau hjónarkornin. „Lærðum að elda allt sem hægt var úr hakki, ég lærði að klippa ykkur strákana, saumaði búninga og föt. Þú smíðaðir allt sem hægt var að smíða úr afgangsefni og við höfum síðan þá gert upp gömul eða ónýt húsgögn frekar en að kaupa ný. Þú ert einstaklega handlaginn,“ skrifar Guðrún. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Árný Karlsdóttir (@gudrunarnykarls) Hún segist þakklát fyrir lífið, börnin og öll ævintýrin. „Svo er ekki sjálfgefið að eiga mann sem nennir að vinna mér við hlið alla daga og er ekkert nema jákvæðnin uppmáluð, duglegastur og svo hæfileikaríkur á allan hátt,“ skrifar hún. „Nú höldum við af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið og syngjum inn jólin ... hótelherbergi í fimm daga 😎 Lífið er svo sannarlega núna, Sveinbjörn Enoksson.“ Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira
„Þá og núna 💕 Ég er pínu meyr í dag. Það er ótrúleg tilfinning að eiga 25 ára sambands afmæli. Ég er ekki svona gömul krakkar !!! Hvernig getur tíminn farið svona hratt,“ skrifar Guðrún í færslunni sem hún birti á Facebook. „Ég fylgist með fólki í hverri viku kveðja ástvini sína sem fara allt of snemma. Svo horfi ég á eftir vinum sem skilja og fara og finna hamingjuna annars staðar,“ skrifar hún og bætir við: „Ég myndi allan daginn skilja ef ég væri óhamingjusöm. Ekki spurning.“ „En það að vera í hamingjusömu sambandi í 25 ár er gjöf. Alls ekki sjálfgefið. Ég vann í lífslottóinu þegar ég kynntist Sveinbirni í desember árið 2000.“ Lærði að klippa og elda úr hakki í kreppunni Hún segist þakklát fyrir lífið, hversdagsleikana og erfiðu tímana. Þar nefnir hún kreppuna sem mótandi og stóran skóla fyrir þau hjónarkornin. „Lærðum að elda allt sem hægt var úr hakki, ég lærði að klippa ykkur strákana, saumaði búninga og föt. Þú smíðaðir allt sem hægt var að smíða úr afgangsefni og við höfum síðan þá gert upp gömul eða ónýt húsgögn frekar en að kaupa ný. Þú ert einstaklega handlaginn,“ skrifar Guðrún. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Árný Karlsdóttir (@gudrunarnykarls) Hún segist þakklát fyrir lífið, börnin og öll ævintýrin. „Svo er ekki sjálfgefið að eiga mann sem nennir að vinna mér við hlið alla daga og er ekkert nema jákvæðnin uppmáluð, duglegastur og svo hæfileikaríkur á allan hátt,“ skrifar hún. „Nú höldum við af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið og syngjum inn jólin ... hótelherbergi í fimm daga 😎 Lífið er svo sannarlega núna, Sveinbjörn Enoksson.“
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira