Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Kjartan Kjartansson skrifar 9. desember 2025 10:03 Alejandro Gil Ferández, þáverandi efnahagsráðherra Kúbu, árið 2021. Hann hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir meinta glæpi sem óljóst er hverjir eru. Vísir/EPA Hæstiréttur Kúbu tilkynnti í gær að fyrrverandi efnahagsráðherra landsins og einn nánasti samstarfsmaður forsetans hefði verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir og spillingu. Hvorki var upplýst um hvað hann hefði sér nákvæmlega til saka unnið né fyrir hvern hann ætti að hafa njósnað. Alejandro Gil Fernández var efnahagsráðherra Kúbu frá 2018 þar til í fyrra. Miguel Díaz-Canel, forseti, gerði hann einnig aðstoðarforsætisráðherra árið 2019. Díaz-Canel rak Gil í mars í fyrra og sagði ráðherrann hafa gert „alvarleg mistök“. Spilling yrði ekki liðin. Ekki kom þó fram í hverju meint spilling Gil átti að felast. Enginn er vísari um sakir ráðherrans eftir tilkynningu hæstaréttar í gær. Aðeins kom fram að hann hefði hlotið lífstíðardóm fyrir njósnir og tuttugu ára fangelsisdóm fyrir aðra glæpi, þar á meðal mútugreiðslur, skjalafals og skattsvik. Gil var sakaður um að misnota stöðu sína til að skara eld að eigin köku. Hann hefði þegið fé frá erlendum fyrirtækjum AP-fréttastofan gerði tilraun til að ná í Gil og að finna lögmann sem kæmi fram fyrir hönd hans en hafði ekki erindi sem erfiði. Fór fyrir umbótum í peningastefnunni Gil var andlit meiriháttar umbóta á peningastefnu Kúbu sem stjórnvöld þar hrundu af stað árið 2021. Markmið þeirra var að sameina gjaldmiðla landsins en Kúba hefur lengi haft tvo opinbera gjaldmiðla: einn fyrir innfædda en annan fyrir erlenda ferðamenn. Sá síðarnefndi var lagður af fyrir fjórum árum. Kúba hefur glímt við mikla efnahagslega erfiðleika að undanförnu. Kreppan hefur bæði leitt til vöruskorts og viðvarandi rafmagnstruflana í kommúnistaríkinu. Gil er hæst setti embættismaðurinn sem hefur verið settur af á Kúbu frá árinu 2009. Þá voru þáverandi varaforseti og utanríkisráðherra leystir frá störfum og sakaðir um að leka trúnaðarupplýsingum. Þeir sluppu þó við refsivönd dómstóla. Kúba Erlend sakamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Alejandro Gil Fernández var efnahagsráðherra Kúbu frá 2018 þar til í fyrra. Miguel Díaz-Canel, forseti, gerði hann einnig aðstoðarforsætisráðherra árið 2019. Díaz-Canel rak Gil í mars í fyrra og sagði ráðherrann hafa gert „alvarleg mistök“. Spilling yrði ekki liðin. Ekki kom þó fram í hverju meint spilling Gil átti að felast. Enginn er vísari um sakir ráðherrans eftir tilkynningu hæstaréttar í gær. Aðeins kom fram að hann hefði hlotið lífstíðardóm fyrir njósnir og tuttugu ára fangelsisdóm fyrir aðra glæpi, þar á meðal mútugreiðslur, skjalafals og skattsvik. Gil var sakaður um að misnota stöðu sína til að skara eld að eigin köku. Hann hefði þegið fé frá erlendum fyrirtækjum AP-fréttastofan gerði tilraun til að ná í Gil og að finna lögmann sem kæmi fram fyrir hönd hans en hafði ekki erindi sem erfiði. Fór fyrir umbótum í peningastefnunni Gil var andlit meiriháttar umbóta á peningastefnu Kúbu sem stjórnvöld þar hrundu af stað árið 2021. Markmið þeirra var að sameina gjaldmiðla landsins en Kúba hefur lengi haft tvo opinbera gjaldmiðla: einn fyrir innfædda en annan fyrir erlenda ferðamenn. Sá síðarnefndi var lagður af fyrir fjórum árum. Kúba hefur glímt við mikla efnahagslega erfiðleika að undanförnu. Kreppan hefur bæði leitt til vöruskorts og viðvarandi rafmagnstruflana í kommúnistaríkinu. Gil er hæst setti embættismaðurinn sem hefur verið settur af á Kúbu frá árinu 2009. Þá voru þáverandi varaforseti og utanríkisráðherra leystir frá störfum og sakaðir um að leka trúnaðarupplýsingum. Þeir sluppu þó við refsivönd dómstóla.
Kúba Erlend sakamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira