Lífið

Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skrautleg samskipti Fannars og Snorra.
Skrautleg samskipti Fannars og Snorra.

Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann.

Hann velti því fyrir sér hvort sumir vildu ekki einfaldlega kýla hann. Samtalið gekk það langt að Fannar kýldi Snorra og endaði það með því að þeir slógust og rifu fatnað hvor annars.

Þættirnir Gott kvöld eru á dagskrá á Sýn á föstudagskvöldum og má einnig sjá þá á Sýn+.

Klippa: Slógust þar til að þeir stóðu nánast naktir eftir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.