Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 07:32 Lionel Messi og Ángel Di María með heimsbikarinn sem Argentínumenn unnu fyrir þremur árum síðan. Getty/Gustavo Pagano Argentínska lögreglan gerði áhlaup á skrifstofur knattspyrnusambandsins og nokkurra argentínskra fótboltafélaga í gær. Aðgerðin var liður í yfirstandandi spillingarrannsókn. Fréttastofan AFP greinir frá lögregluáhlaupinu á þriðjudag. Argentínskir fjölmiðlar fjalla einnig um aðgerðina sem sögð er tengjast peningaþvættismáli. Að sögn argentínska dagblaðsins Olé mun alríkisdómarinn sem stýrir rannsókn málsins hafa fyrirskipað fjölda áhlaupa á ýmis knattspyrnufélög og sjálft knattspyrnusambandið. Banfield, San Lorenzo, Racing og Independiente eru sögð vera meðal þeirra félaga sem fengu rannsóknarlögreglumenn í heimsókn. „Hingað til hafa 25 til 30 áhlaup verið gerð hjá félögum og á einkaheimilum,“ segir heimildarmaður AFP. Viðkomandi staðfestir einnig aðgerðina gegn höfuðstöðvum sambandsins. Rannsakendur eru sagðir leita að bókhaldsupplýsingum sem tengjast fjármálafyrirtækinu Sur Finanzas, sem styrkir nokkur félög. Fyrirtækið er grunað um lögbrot. Í síðasta mánuði lögðu skattyfirvöld fram kvörtun á hendur fyrirtækinu og sökuðu það um að koma sér undan skatti af 550 milljónum dollara í argentínskum pesóum. Það jafngildir rúmlega sjötíu milljörðum íslenskra króna. Fyrirtækið hefur gert fjölda viðskiptasamninga innan argentínska knattspyrnuheimsins og framkvæmdastjórinn Ariel Vallejo er sagður í nánum tengslum við Claudio Tapia, forseta knattspyrnusambandsins. Á síðasta ári var Sur Finanzas opinber styrktaraðili argentínsku knattspyrnudeildarinnar og landsliðsins. Argentína Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Fréttastofan AFP greinir frá lögregluáhlaupinu á þriðjudag. Argentínskir fjölmiðlar fjalla einnig um aðgerðina sem sögð er tengjast peningaþvættismáli. Að sögn argentínska dagblaðsins Olé mun alríkisdómarinn sem stýrir rannsókn málsins hafa fyrirskipað fjölda áhlaupa á ýmis knattspyrnufélög og sjálft knattspyrnusambandið. Banfield, San Lorenzo, Racing og Independiente eru sögð vera meðal þeirra félaga sem fengu rannsóknarlögreglumenn í heimsókn. „Hingað til hafa 25 til 30 áhlaup verið gerð hjá félögum og á einkaheimilum,“ segir heimildarmaður AFP. Viðkomandi staðfestir einnig aðgerðina gegn höfuðstöðvum sambandsins. Rannsakendur eru sagðir leita að bókhaldsupplýsingum sem tengjast fjármálafyrirtækinu Sur Finanzas, sem styrkir nokkur félög. Fyrirtækið er grunað um lögbrot. Í síðasta mánuði lögðu skattyfirvöld fram kvörtun á hendur fyrirtækinu og sökuðu það um að koma sér undan skatti af 550 milljónum dollara í argentínskum pesóum. Það jafngildir rúmlega sjötíu milljörðum íslenskra króna. Fyrirtækið hefur gert fjölda viðskiptasamninga innan argentínska knattspyrnuheimsins og framkvæmdastjórinn Ariel Vallejo er sagður í nánum tengslum við Claudio Tapia, forseta knattspyrnusambandsins. Á síðasta ári var Sur Finanzas opinber styrktaraðili argentínsku knattspyrnudeildarinnar og landsliðsins.
Argentína Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira